Page 1 of 1

Rafeindavirkjar!

Posted: 11. Jun 2010 19:17
by valurkris
jæja þá er ég kominn með hitastilli og hitanema sem að ég ætla að láta stýra hitanum í meskikerinu en veit ekki hvort að hitaneminn megi fara í vökva.
þetta er hitastillirinn
þetta er hitastillirinn
IMG_2140.JPG (74.46 KiB) Viewed 11423 times
og þetta er neminn
og þetta er neminn
IMG_2138.JPG (43.29 KiB) Viewed 11423 times
Var að pæla ef að ég næ að ganga frá nemanum þannig að bara endinn verði í snertingu við virtinn er ég þá ekki í góðum málum.

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 11. Jun 2010 19:24
by hrafnkell
Er þetta K thermocouple?


Ég er með minn á bullandi floti og það virðist ekki bíta á hann. Þessi er þó töluvert "opnari" en minn. Það eru líka til thermocouple sem eru sér gerðir fyrir vökva.

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 11. Jun 2010 21:57
by valurkris
ég held allveg örugglega að þetta sé k thermo.

Var einmitt að pæla í að reyna að einangra endann betur

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 11. Jun 2010 22:34
by hrafnkell
Athugaðu að smá plást getur þýtt gríðarlega minnkun á responsiveness.

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 00:56
by sigurdur
Þú getur svosem sett þetta í koparrör og þá ertu með góða hitaleiðni og lítinn leka.
http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=662" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 08:04
by hrafnkell
sigurdur wrote:Þú getur svosem sett þetta í koparrör og þá ertu með góða hitaleiðni og lítinn leka.
http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=662" onclick="window.open(this.href);return false;
Passa loft líka. Svona thermocouple eru svo gott sem gagnslaus í lofti.. Einangrar alltof vel :)

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 09:08
by hrafnkell
Ég er að fara að panta mér svona:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0532311908" onclick="window.open(this.href);return false;

Get tekið einn auka ef þú vilt?

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 13:27
by kristfin
þú mátt taka 2 svona fyrir mig ef þú nennir hrafnkell. ég er með 2 pid en ekki thermocouple.

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 15:11
by valurkris
hrafnkell wrote:Ég er að fara að panta mér svona:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0532311908" onclick="window.open(this.href);return false;

Get tekið einn auka ef þú vilt?
Þú mátt endilega taka tvo svona fyrir mig ef að það er ekki stórmál

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 15:20
by hrafnkell
reddum því :)

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 18:29
by kalli
hrafnkell wrote:Ég er að fara að panta mér svona:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0532311908" onclick="window.open(this.href);return false;

Get tekið einn auka ef þú vilt?
Gætir þú tekið einn fyrir mig?

Re: Rafeindavirkjar!

Posted: 12. Jun 2010 22:44
by hrafnkell
kalli wrote:
hrafnkell wrote:Ég er að fara að panta mér svona:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0532311908" onclick="window.open(this.href);return false;

Get tekið einn auka ef þú vilt?
Gætir þú tekið einn fyrir mig?
jamm skal taka einn auka.