Page 1 of 1
munich malt cascade og coopers lager kit.
Posted: 9. Jun 2010 09:56
by Höddi birkis
Ég á til eitt kit af coopers lager, var að spá í að sjóða það með munich malti í stað sykyrs og cascade fyrir aroma, hvernig loockar það ?? er ekki rétt hjá mér að með því að sjóða kittið þá skemmi ég aroma en beyskjan verður enn til staðar? og hversu mikið munic malt þyrfti ég að meskja til að ná réttu gravity?
Re: munich malt cascade og coopers lager kit.
Posted: 9. Jun 2010 12:38
by Höddi birkis
var að reyna að reikna þetta og fékk út 1-1,5kg í 25L batch til að ná ~1.046 ?
endilega leiðréttið mig ef ég allveg úti á þekju með þetta...
Re: munich malt cascade og coopers lager kit.
Posted: 9. Jun 2010 13:17
by hrafnkell
Það lítur reasonable út. Hvaða nýtni miðarðu við?
Re: munich malt cascade og coopers lager kit.
Posted: 9. Jun 2010 13:50
by Höddi birkis
var að miða við 65-70% er það kanski soldið hátt?
Re: munich malt cascade og coopers lager kit.
Posted: 10. Jun 2010 09:07
by Eyvindur
Þú þarft að meskja, já. Ég hugsa að þú fengir betri nýtingu með því að nota smá pale ale malt með. 65% er ágætis viðmiðun á meðan þú veist ekki hvað þú færð - hæpið að þú farir undir það.
Re: munich malt cascade og coopers lager kit.
Posted: 10. Jun 2010 09:11
by Höddi birkis
ok, prófa að nota pale-ið en hvað erum við þá að tala um? 800-1000gr munich og 200-250gr pale?