Page 1 of 1

[Skipti] Fljótandi ger til skipta

Posted: 8. Jun 2010 18:02
by BeerMeph
Vegna leti við að brugga og leti við að gera gerstarter (með steeping bag) væri ég til að skipta tveimur pökkum af propagator fljótandi geri. Í 20-25 L lögn þarf að gera cirka 750-1000 mL starter.

Annað er German Ale frá Wyeast
http://www.pgw.se/product_info.php?cPat ... cts_id=649

Hitt er American Ale einnig frá Wyeast
http://www.pgw.se/product_info.php?cPat ... cts_id=652

Væri til í að fá eitthvað af humlum í staðinn, helst þýska en einnig kannski einhverja aðra sem fást ekki í ölvisholti.

Re: [Skipti] Fljótandi ger til skipta

Posted: 8. Jun 2010 19:30
by kristfin
spjallaðu við mig. ég á nokkrar tegundur af humlum.

kristfin@gmail.com
860 0102