Page 1 of 1
Systurfélag í Danmörku
Posted: 7. Jun 2010 23:41
by kalli
Það kom upp á fundinum á Vínbarnum í kvöld að gaman væri að hafa samband við sambærileg samtök á norðurlöndunum. Hér eru samtökin Haandbryg í Danmörku:
http://www.haandbryg.dk/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Systurfélag í Danmörku
Posted: 7. Jun 2010 23:51
by kalli
Og svo má bæta við þessari síðu:
http://www.haandbrygforum.dk" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Systurfélag í Danmörku
Posted: 7. Jun 2010 23:53
by kristfin
flott.
núna þarf maður að dusta rykið af dönskunni og kíkja á þetta
Re: Systurfélag í Danmörku
Posted: 7. Jun 2010 23:55
by kalli
kristfin wrote:flott.
núna þarf maður að dusta rykið af dönskunni og kíkja á þetta
Jú, og myndin neðst í þessum þræði er sérstaklega fyrir þig
http://www.haandbrygforum.dk/viewtopic.php?f=8&t=2924" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Systurfélag í Danmörku
Posted: 8. Jun 2010 09:16
by kristfin
þetta er helvíti flott. ég er reyndar að spá í að láta humlana mína, sem ég vonandi næ upp, klifra eftir húsvegg
Re: Systurfélag í Danmörku
Posted: 8. Jun 2010 11:16
by arnarb
Þess má geta að hér er önnur heimasíðu með áhugamannafélagi í danmörku:
http://www.ale.dk/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta virðist þó vera meira neytendafélag.