Page 1 of 1

Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 20. May 2009 17:36
by Öli
Er hægt að stilla spjallborðið þannig að ég fái e-mail notification þegar nýr póstur er settur inn? Eða öllu heldur þegar nýtt topic er stofnað ?

Sé að það er hægt að 'subscriba' á ákvðin topic, en annað finn ég ekki ?

kv,
- Öli

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 20. May 2009 17:49
by Hjalti
Skal skoða hvort það sé hægt, veit að þetta virkar á ákveðin Topic en ég veit ekki með heil forum.

Mögulega að það sé hægt að fá RSS um nýja þræði og uppfærslur en ég skal tékka.

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 20. May 2009 18:21
by Öli
Ætli þetta þurfi ekki að fara inn fyrir RSS feedið:
http://www.phpbb.com/community/viewtopic.php?t=254606

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 20. May 2009 18:28
by Öli
Eh, hefði átti að lesa FAQ-inn

How do I subscribe to specific forums or topics?
To subscribe to a specific forum, click the “Subscribe forum” link upon entering the forum. To subscribe to a topic, reply to the topic with the subscribe checkbox checked or click the “Subscribe topic” link within the topic itself.

Mæli með að fólk leiti að þessum "Subscribe forum". Hann er í felulitum og fellur vel inn í umhverfið.

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 21. May 2009 00:00
by Hjalti
Mig langar samt í RSS :)

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 21. May 2009 00:13
by Hjalti
www.fagun.is/rss.php komið inn...

Ætla bara að ná að publisha þetta líka og þá erum við góðir :)

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 21. May 2009 09:52
by Öli
Þetta RSS er ekkert annað en ein allsherjar snilld.

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 21. May 2009 11:46
by Hjalti
You don't say! :)

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Posted: 21. May 2009 12:25
by Hjalti
RSS líka tilkynnt fyrir síðuna núna (Sjá litla rauða iconið í adressu barnum)