10 Minute Ale (fullorðinsstærð)
Posted: 31. May 2010 17:18
Vegna græjutakmarkana legg ég aldrei í nema 18 lítra skammta, svo gærdagurinn var skemmtileg nýjung fyrir mig. Bjössi kom með græjurnar sínar, 60 lítra síldartunnu, stórt meskiker og fleira, og saman brugguðum við 55 lítra af 10 Minute Ale (notuðum þó Cascade í stað Centennial í aroma). Nýtnin reyndist vonum framar, eða rétt tæp 85%. Líklega er það ekki síst hárnákvæmum hitamælinum hans að þakka, en við skoluðum líka tvisvar. Meskikerið var svo fullt að lítið eitt af froðu rann út úr því. Markið var sett á 48 lítra, en við þynntum með 8 lítrum af vatni til að ná tilsettu OG. Úr urðu því um 56 lítrar sem var skipt bróðurlega í tvær gerjunarfötur. Þar hamast nú gerlarnir við að fjölga sér, borða, pissa og reka við. Sannir karlmenn.
Code: Select all
Recipe: 10 Minute Ale B&S
Brewer: B/S
Asst Brewer:
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 48,00 L
Boil Size: 55,00 L
Estimated OG: 1,055 SG
Estimated Color: 9,7 SRM
Estimated IBU: 40,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
10,15 kg Pale Malt (2 Row) Ger (3,0 SRM) Grain 79,75 %
1,17 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 9,20 %
0,77 kg CaraMunich II (60,0 SRM) Grain 6,02 %
0,64 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 5,03 %
72,00 gm Centennial [8,70 %] (30 min) (First Wort Hops 24,6 IBU
56,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (25 min) Hops 15,4 IBU
99,00 gm Cascade [5,40 %] (10 min) (Aroma Hop-SteeHops -
1,92 tsp Irish Moss (Boil 15,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle (Fermentis #US-05) Yeast-Ale
Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 12,73 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 33,21 L of water at 76,5 C 67,8 C
Notes:
------
2010-05-30: Skipt í tvær fötur, 24 lítrar í hvora. 4 lítrum bætt við af vatni í báðar, til að ná FG 1.057 (var 1.068). 28 lítrar í hvorri fötu.