Page 1 of 1

Rafmagns hlaupahjól

Posted: 25. May 2010 22:37
by atax1c
Veit einhver hvort að svona rafmagns hlaupahjól séu seld í einhverri búð hér á Íslandi ?

Image

Re: Rafmagns hlaupahjól

Posted: 31. May 2010 12:11
by hrafnkell
Neibb veit ekki til þess... En væri til í að vita ef þú finnur :)

Re: Rafmagns hlaupahjól

Posted: 7. Jun 2010 09:09
by Hjalti
Minnir að þetta hafi verið dæmt ólöglegt fyrir einhverjum árum síðan þar sem að þetta er vélknúið farartæki sem þarfnast samskonar skráningu og Vespa.

Þetta hefur hinsvegar engan stað fyrir stefnuljós, bremsuljós né númeraplötu :)

Re: Rafmagns hlaupahjól

Posted: 7. Jun 2010 10:22
by hrafnkell
Hjalti wrote:Minnir að þetta hafi verið dæmt ólöglegt fyrir einhverjum árum síðan þar sem að þetta er vélknúið farartæki sem þarfnast samskonar skráningu og Vespa.

Þetta hefur hinsvegar engan stað fyrir stefnuljós, bremsuljós né númeraplötu :)
go-ped hjólin voru bönnuð, en litlu krakkahlaupahjólin fékkst leyfi á... Þau komast uppí 10-15 max.