Page 1 of 1

[Óska eftir] Mölun

Posted: 21. May 2010 23:46
by Bjarki
Vill einhver góður millueigandi mala lítilræði af malti fyrir mig ?

Re: [Óska eftir] Mölun

Posted: 22. May 2010 13:31
by joi
Sama hér, þætti vænt um ef e-r gæti malað kíló af Carapils fyrir mig. :)

Re: [Óska eftir] Mölun

Posted: 23. May 2010 09:47
by halldor
Ég get malað en bara á fimmtudögum frá 17.00 - 00.00
Sendið PM ef sú tímasetning hentar :fagun: