Venjulegt ger

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjori
Villigerill
Posts: 22
Joined: 11. Nov 2009 23:29

Venjulegt ger

Post by Bjori »

Sælt veri fólkið,

Ég er að fara að henda í rifsberjavín og er að vellta fyrir mér hve mikin sykur ég á að setja í 23 lítrana... og eins hvað haldiði að muni gerast ef ég nota svona venjulegan bökunarger?

kv

Bjóri
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Venjulegt ger

Post by hrafnkell »

Hvað ertu með mikið af berjum?

Ég myndi ekki mæla með brauðgeri. Það mun koma brauðbragð af víninu og hugsanlega drepst gerið um aldur fram, áður en það nær að gerja allt gerjanlegt.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Venjulegt ger

Post by kristfin »

ég held að bragðið rjátlist af gerinu, en það hefur ekki eins mikið þol gagnvart alkaholinu og víngerið, þannig að ég myndi nota vínger
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply