Page 1 of 1

Humlar frá Ölvisholti

Posted: 20. May 2009 16:07
by Valli
Það sem ég get boðið upp á:
First Gold, 7,5% AA
Cascade
Fuggles
Celeia (Styrian Goldings)
Goldings, E.K.

Þið verðið að vera þolinmóðir varðandi verðin, allt er í vinnslu. Vildi bara láta ykkur vita hvað er til.

Á einnig til SafaleS-04 ger frá fermentis í 11,5 gr. pakkningum sem ég get boðið ykkur.

Gleðilega gerjun,
Valgeir

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 20. May 2009 17:51
by Hjalti
:hello:

Takk fyrir þetta! :)

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 20. May 2009 18:41
by Elli
Glæsilegt!

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 21. May 2009 00:30
by Oli
Þetta eru væntanlega heilir humlar? Í hvaða magni komið þið til með að selja þá?

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 21. May 2009 12:48
by halldor
Oli wrote:Þetta eru væntanlega heilir humlar? Í hvaða magni komið þið til með að selja þá?
Mig grunar að þetta séu pellets... en leyfum Valgeiri að svara því :)

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 21. May 2009 12:59
by Hjalti
Allir humlar sem ég hef allavega séð hjá þeim hafa verið Pellets

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 21. May 2009 13:44
by Eyvindur
Held að fæst brugghús noti heila humla. Ekki mjög hagkvæmt, þar sem þeir drekka svo mikinn vökva í sig...

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 21. May 2009 17:15
by Oli
flott :)

Re: Humlar frá Ölvisholti

Posted: 21. May 2009 18:47
by Valli
T90 pellets.
Einhvern tímann í framtíðinni verða einhverjir heil humlar í umferð.