Page 1 of 1

Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 7. May 2010 13:03
by Bjössi
Þessi orðinn um 2 vikna gamall á flöskum, gaf Sigga flöskur og er hann mjög ánægður með hann, mér finns hann samt of mikill "barkar bragð" kannski vegna þess að börkur fór í gerjunarfötu

Hveiti, klementína
Weizen/Weissbier

Type: All Grain Date: 20.3.2010
Batch Size: 25,00 L Brewer: Bjössi
Boil Size: 31,00 L Asst Brewer:
Boil Time: 80 min Equipment: My Equipment
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 71,00
Taste Notes:

Ingredients
Amount Item Type % or IBU
3,10 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 54,87 %
2,55 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 45,13 %
30,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (60 min) Hops 12,0 IBU
20,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (20 min) Hops 4,8 IBU
28,00 gm Orange Peel, Bitter (Boil 5,0 min) Misc


Beer Profile
Est Original Gravity: 1,051 SG Measured Original Gravity: 1,050 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 4,88 % Actual Alcohol by Vol: 5,21 %
Bitterness: 16,8 IBU Calories: 465 cal/l
Est Color: 3,5 SRM Color:
Color


Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,65 kg
Sparge Water: 13,69 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,72 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,24 L of water at 91,5 C 75,6 C


Mash Notes: Simple single infusion mash for use with most modern well modified grains (about 95% of the time).
Carbonation and Storage
Carbonation Type: Corn Sugar Volumes of CO2: 3,0
Pressure/Weight: 217,0 gm Carbonation Used:
Keg/Bottling Temperature: 21,0 C Age for: 28,0 days
Storage Temperature: 11,1 C

Notes
klementínu börkur var notaður og settur með í gerjunartunnu

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 7. May 2010 16:02
by Oli
Er þetta sá sami og Elli er með?

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 7. May 2010 18:40
by Eyvindur
Það er ekki gott að nota allan börkinn - best að skafa utan af og sleppa þessu hvíta eftir fremsta megni. Ég notaði heilan börk í hveitibjór einu sinni og sá mikið eftir því.

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 7. May 2010 18:52
by Idle
Það er eflaust ýmislegt til í því, en ég segi það satt - þessi er virkilega góður!

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 7. May 2010 19:17
by Bjössi
Ja....sko....!
ég reyndi að forðast hvíta en þetta voru gamlar klementínur og flusið einstaklega þunnt og háf skorpið, þannig að eftitt var að forðast hvíta, hlutfall hefur verið sennilage 30% hvítt og rest börkur
ath: nota dúkahníf til að skafa af flusið

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 7. May 2010 19:43
by sigurdur
Ég hef notað flysjara til þess að ná ysta laginu af ávöxtum án beiska partsins og það gengur frábærlega í hvert sinn.

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 8. May 2010 16:02
by atax1c
Er ysta lagið sætt en hvíta lagið beiskt ?

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 8. May 2010 19:32
by sigurdur
Ég veit nú ekki með sætu á ytra laginu, en þar liggur góður hluti af lykt og bragði. Hvíti hlutinn er beiskur.

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 16. Jun 2010 18:32
by atax1c
Bjössi wrote: Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,65 kg
Sparge Water: 13,69 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,72 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,24 L of water at 91,5 C 75,6 C
Gætiru útskýrt þetta aðeins ?

Ef ég skil þetta rétt:

1. Fyrst hitar maður 13,69 lítra upp í 75,6 gráður og setur í meskitunnuna.

2. Svo bætir maður öllu maltinu við og hrærir saman.

3. Svo bætir maður 14,72 lítrum af 74,4 gráðu heitu vatni til þess að fá hitastigið 67,8 gráður. Lætur liggja í klukkutíma.

4. Eftir klukkutíma, þá bætiru við 8,24 lítrum af 91,5 gráðu heitu vatni til að enda í 75,6 gráðum.

5. Svo bara byrja að láta renna af þessu ?

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 16. Jun 2010 20:25
by sigurdur
atax1c wrote:
Bjössi wrote: Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 5,65 kg
Sparge Water: 13,69 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,72 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,24 L of water at 91,5 C 75,6 C
Gætiru útskýrt þetta aðeins ?

Ef ég skil þetta rétt:

1. Fyrst hitar maður 13,69 lítra upp í 75,6 gráður og setur í meskitunnuna.

2. Svo bætir maður öllu maltinu við og hrærir saman.

3. Svo bætir maður 14,72 lítrum af 74,4 gráðu heitu vatni til þess að fá hitastigið 67,8 gráður. Lætur liggja í klukkutíma.

4. Eftir klukkutíma, þá bætiru við 8,24 lítrum af 91,5 gráðu heitu vatni til að enda í 75,6 gráðum.

5. Svo bara byrja að láta renna af þessu ?
Fyrst setur þú 14,72L af 74,4°C vatn (miðað við að meskitunnan er forhituð í 67°Cish gráðum) og setur kornið í vatnið. Svo hrærir þú í þessu þar til að allt korn er blautt.

Þegar klukkustund er liðin, þá bætir þú 8,24L af 91,5°C vatni og hrærir. Þetta lætur þú standa í 10 mín (leyfa korninu að setjast).

Svo læturu renna af þessu.

Þegar allt er runnið úr meskiílátinu, þá bætir þú 13,69L af 75,6°C vatni við kornið og hrærir í því til að blanda öllu saman. Þetta lætur þú standa í 10 mín (leyfa korninu að setjast).

Þegar þessar 10 mín eru búnar, þá læturu renna úr meskiílátinu.

Þegar öllu þessu er lokið, þá ættir þú að vera með um 30-31 líter af virt til að sjóða.

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 11. Jul 2010 16:36
by Stebbi
sigurdur wrote:Ég veit nú ekki með sætu á ytra laginu, en þar liggur góður hluti af lykt og bragði. Hvíti hlutinn er beiskur.
Ætli það væri hægt að nota það sem ábót við beiskjuhumla í suðuferlinu?

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 12. Jul 2010 09:45
by Bjössi
ég tel ekki, beiskjan "stakk" tölvert í tungu
öðrivísi en humlabeyskja, en sjálfasgt að prófa sig með það

Re: Hveitibjór, m/klemetínu

Posted: 15. Jul 2010 22:13
by sigurdur
Heilan börk er hægt að nota fyrir beiskju í bjór. Það hefur verið gert um ár og aldir.

Í dag er mjög vinsælt að nota beiskan börk í t.d. belgískan Wit.
http://morebeer.com/view_product/15599/ ... e_Peel_1oz" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er lítið mál að nota margt annað en humla til að gefa beiskju í virt. Ég hef samt ekkert rannsakað það. (Google/Bing is your friend)