Page 1 of 1

Amarillo Pale Ale (APA)

Posted: 4. May 2010 12:54
by eymus
Er að spá í að henda í þennan í kvöld. Er smá að velta fyrir mér hvort ég ætti að nota annað en Amarillo þarna í lokin og einnig hvort ég ætti að nota aðeins minna hveiti. Einhver komment?

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: AmarilloPaleALe
Brewer: EMK
Asst Brewer:
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 29,76 L
Estimated OG: 1,056 SG
Estimated Color: 14,2 EBC
Estimated IBU: 45,6 IBU
Brewhouse Efficiency: 62,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
5,99 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 80,39 %
1,33 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 17,79 %
0,14 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 1,82 %
40,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (60 min) Hops 30,3 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (20 min) Hops 11,5 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (5 min) Hops 3,8 IBU
0,34 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs My Yeast Culture Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 7,45 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 19,43 L of water at 74,9 C 67,8 C

Re: Amarillo Pale Ale (APA)

Posted: 4. May 2010 13:52
by halldor
eymus wrote:Er að spá í að henda í þennan í kvöld. Er smá að velta fyrir mér hvort ég ætti að nota annað en Amarillo þarna í lokin og einnig hvort ég ætti að nota aðeins minna hveiti. Einhver komment?
Amarillo er æði í sem bragð- og lyktarhumlar... og auðvitað sem beiskjuhumlar. Mér finnst þú ekkert endilega þurfa að nota fleiri tegundir af humlum í hann.
Hann lítur mjög vel út og ég sé enga ástæðu til að breyta hveitimagninu.