Page 1 of 1
					
				Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 12:26
				by eymus
				veit einhver hvar ég get downloadað þeim?
			 
			
					
				Re: Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 12:41
				by Idle
				Meðfylgjandi viðhengi er a. m. k. eitthvað af korntegundunum fyrir BeerSmith. Svo er 
einfaldur listi á vef Simpsons Malt. Örlítið 
meiri upplýsingar hjá Brewer's Supply Group.
 
			 
			
					
				Re: Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 12:49
				by andrimar
				Hérna er einnig að finna grunnupplýsingar frá þeim sjálfum. 
http://www.simpsonsmalt.co.uk/jps.asp 
			 
			
					
				Re: Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 12:58
				by Idle
				Þetta er það sama og ég vísaði í með orðunum "einfaldur listi". Eins með "meiri upplýsingar". 

 
			 
			
					
				Re: Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 13:00
				by eymus
				Takk fyrir þetta.  Ferlegt þegar það er verið að skipta svona um framleiðanda 

  EBC-ið er bara gefið á einhverju bili t.d. Pale Ale-ið 2-4 EBC.....hvað er það 

 
			 
			
					
				Re: Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 13:05
				by Idle
				Til að breyta úr EBC í SRM, margfaldaðu með 0,508. Til að breyta SRM í EBC, margfaldaðu með 1,97. Þannig að 2 EBC er um 1 SRM, 4 EBC um 2 SRM, o. s. frv. Venjulega tek ég bara meðaltalið(3 EBC, eða 1,5 SRM í þessu tilfelli) og nota það í prófílnum í BeerSmith.
			 
			
					
				Re: Maltprófílarnir á nýja maltið frá Ölvis
				Posted: 4. May 2010 23:06
				by halldor
				Til að breyta extract LDK í Dry Yield % skaltu deila með 386, sbr:
Best Pale Ale Malt
LDK: 308 / 386 = 79,8% Dry Yield