Page 1 of 1
Plimmó
Posted: 4. May 2010 10:34
by Bjössi
Fyrir hvað stendur, hvað þíðir "Plimmó"?
Re: Plimmó
Posted: 4. May 2010 12:44
by halldor
Plimmó stendur fyrir gæðabjór og frábæran félagsskap... en þýðir í rauninni ekki neitt.
Þetta er bara nafn sem við vinirnir höfum notað fyrir okkar félagsskap síðan 2000

Re: Plimmó
Posted: 4. May 2010 16:31
by Bjössi
Ahhh...ok
ég helt að væri eitthvað djúpt bakvið nafnið

Re: Plimmó
Posted: 4. May 2010 16:32
by Eyvindur
Djúpt? Ekki hjá þessum mönnum.
Takið eftir því að broskallinn fríar mig allri ábyrgð.
Re: Plimmó
Posted: 4. May 2010 23:05
by Hrotti
En það má ekki gleyma að í augum kvenþjóðarinnar þá stendur Plimmó fyrir fagra karlmenn með rífandi kyngetu.
Re: Plimmó
Posted: 6. May 2010 00:27
by Hjalti
Ekki slæmt að hafa eitt nafn orð frábæran bjór og kynþokka....