Page 1 of 1
Takk fyrir mig
Posted: 2. May 2010 11:06
by Eyvindur
Ég vil þakka öllum kærlega fyrir frábært kvöld í gærkvöldi. Þessi keppni fór fram úr björtustu vonum, og mér finnst (eins og mörgum öðrum) hreint ótrúlegt að Fágun sé komin jafn langt og raun ber vitni. Lítill Facebook hópur er orðinn að skrímsli. Vonandi liggur leiðin bara upp á við.
Takk aftur.
Re: Takk fyrir mig
Posted: 2. May 2010 19:31
by valurkris
Var enginn með myndavél á svæðinu?
Re: Takk fyrir mig
Posted: 3. May 2010 10:08
by Oli
Sammála Eyvindi. Takk fyrir okkur sömuleiðis.

Re: Takk fyrir mig
Posted: 3. May 2010 16:38
by sigurdur
Ég þakka fyrir mig og mætinguna.
valurkris wrote:Var enginn með myndavél á svæðinu?
Jú, það var a.m.k. einn með myndavél á svæðinu. Við fáum vonandi að sjá myndir á næstu dögum/vikum.