Page 1 of 1
gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 01:23
by kristfin
það hringdi í mig maður og sagðist vera að koma með gám til landsins fra usa.
hann spurði mig hvort það væri eitthvað sem við vildum fá úr
http://www.liquorbarn.com/" onclick="window.open(this.href);return false; sem hann gæti sett í gáminn.
gámnum verður lokað á þriðjudag.
það sem ég tel að helst gæti komið til greina eru cornelius kaggar og dme, svona til að nefna eitthvað.
þarf væntanlega ekki að nefna að þeir sem vildu fá eitthvað þyrftu að vera borgunarmenn fyrir því

Re: gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 01:38
by valurkris
mun einstaklingurinn sem að er með gáminn fara í þessa búð og versla eða þarf að láta senda vöruna til hanns
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 15:06
by kristfin
hann ætlaði að versla
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 16:35
by valurkris
og veistu í hvaða verslun af liquorbarn hann mun versla í
Louisville:
Springhurst: Tommy Jones, (502) 426-4222
tjones@liquorbarn.com
Hurstbourne: Byron Campbell, (502) 491-0753
bcampbell@liquorbarn.com
Fern Valley: Tim Deweese (502) 968-1666
tdeweese@liquorbarn.com
Lexington:
Beaumont: Tom McAnallen (859) 223-1400
tmcanallen@liquorbarn.com
Hamburg: Nathan Thompson (859) 294-5700
nthompson@liquorbarn.com
Richmond Road: Brian Clark (859) 269-4170
bclark@liquorbarn.com
Svo að maður geti sent þeim fyrirspurn um verð og hvort að varan sé til
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 17:04
by hrafnkell
Ég væri hugsanlega til í corny kúta, pin lock. Hvað ætli verðið á þeim sé? Og hvað ætlar þessi kunningji þinn að rukka fyrir flutninginn?
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 22:55
by kristfin
ég hringdi þarna út. kútarnir kosta 40 dollara og eru ball lock.
hef hinsvegar ekki náð á gaurinn
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 30. Apr 2010 23:24
by valurkris
Ég er til í einn kút ef að þú nærð í gaurinn
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 1. May 2010 00:13
by kristfin
ég held að það komist 2500 kútar í gáminn
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 1. May 2010 00:27
by Idle
Ég gæti vel hugsað mér að eignast einhverja kúta, þegar ég veit meira um heildarkostnað per kút. $40 + flutningur + tollar + vsk og eflaust eitthvað fleira, ef ég þekki kerfið hérna rétt... Eða hvað?
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 1. May 2010 00:33
by hrafnkell
Já ég myndi vilja vita aðeins meira um kostnað áður en ég panta eitthvað
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 1. May 2010 01:09
by kristfin
þetta er soldið absúrd.
það hringdi bara maður í mig og sagðist vera ð koma með gám

Re: gámur að koma frá usa
Posted: 2. May 2010 19:13
by valurkris
Ertu búin að ná á hann, ætlar hann að taka fyrir mig einn kút

Re: gámur að koma frá usa
Posted: 3. May 2010 21:33
by kristfin
svona til öryggis þá skellti ég 10 kútum í gáminn. gámurinn kemur vonandi í júní.
það var ekki vitað hvort þetta væru pinna eða kúlu kútar, en það koma tengi með þeim.
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 3. May 2010 22:40
by valurkris
Ég er til í tvö stk fyrst að þeir koma í júní

Re: gámur að koma frá usa
Posted: 3. May 2010 22:41
by halldor
Ég væri þokkalega til í tvo ball lock ef þeir eru á lausu.
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 3. May 2010 22:44
by hrafnkell
Jamm ég er til í 2stk líka ef verðið er rétt

Re: gámur að koma frá usa
Posted: 3. May 2010 23:43
by kristfin
verðið þarna úti var 40 dollar á kút og tengjaparið kostar 15 held ég. en gámamaðurinn ætlaði að reyna taka 10. það sem hann notar ekki verður síðan boðið upp
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 4. May 2010 23:17
by valurkris
kristfin wrote:verðið þarna úti var 40 dollar á kút og tengjaparið kostar 15 held ég. en gámamaðurinn ætlaði að reyna taka 10. það sem hann notar ekki verður síðan boðið upp
Er ég þá ekki öruggur með þennan eina sem að ég óskaði eftir á sunnudaginn síðasta?
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 5. May 2010 12:37
by kristfin
það hlýtur að vera. en í lífinu er víst ekkert öruggt. fylgjumst bara vel með
Re: gámur að koma frá usa
Posted: 5. May 2010 20:45
by gunnarolis
Sama hér, ég væri alveg til í kút, en ekki á hvaða verði sem er.