Page 1 of 3

Humlatilboð - loksins

Posted: 28. Apr 2010 16:00
by kalli
Garðheimar geta útvegað okkur eftirfarandi humla:
- Brewers Gold
- Fuggle
- Target
- Wye Northdown

Humlarnir eru í 2L pottum og því komir af stað. Ef Aad getur náð þessu með gámi í maí, þá er verðið pr. plöntu ca. 2.500 + VSK.
Þetta eru ekki nákvæmlega humlarnir sem við sóttumst eftir en þetta er stór framför samt.

Þá er spurningin:
Hverjir vilja panta?
Hvaða yrki?
Hversu mikið af hverju yrki?

Við þurfum að ákveða okkur sem fyrst til að ná humlunum heim á þessu verði.

Listinn er:
Kalli, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
Hrafnkell, 1*Fuggle
Eyvindur, 1*Fuggle, 1*Target
Dax, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
Hákon, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
kristfin, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle
Óli, 1*Fuggle, 1*Target
Elli, 1*Target, 1*Wye Northdown
Ómar, 1*Fuggle, 1*Target
Unnur, 1*Wye Northdown
arnarb, 1*Brewers Gold, 1*Target
andrimar, 1*Fuggle, 1*Target, 1*Wye Northdown
Hjörtur, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
Bjarki, 1*Brewers Gold
Idle, 1*Brewers Gold

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 28. Apr 2010 16:14
by hrafnkell
Ég væri til í að prófa fuggle...

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 28. Apr 2010 17:57
by Eyvindur
Ég er til í eitt af hvoru, Fuggle og Target.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 28. Apr 2010 19:23
by dax
Sama og Kalli - eitt af öllu nema Northdown

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 28. Apr 2010 19:38
by Skonnsi
Ég er til í
1x Gold
2x Fuggle
1x Target

Hákon

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 29. Apr 2010 00:40
by kristfin
brewers gold x 1
og
fuggle x 1

takk fyrir að redda þessu kalli

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 29. Apr 2010 08:06
by Oli
Ég er til í Fuggle og Target

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 29. Apr 2010 23:21
by ElliV
Ég mundi vilja
1x Target
1x Wye Northdown

Kv Elli

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 30. Apr 2010 08:43
by Ómar
Ég væri til í að prófa 1*Fuggle, 1*Target

KV.Ómar

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 30. Apr 2010 12:38
by Unnur
Ef ég er ekki orðin of sein þá vildi ég gjarnan 1 stk Wye Northdown

kv, Unnur

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 30. Apr 2010 12:58
by kalli
Unnur wrote:Ef ég er ekki orðin of sein þá vildi ég gjarnan 1 stk Wye Northdown

kv, Unnur
Við höfum frest til 12-05-2010 til að koma með nýjar pantanir.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 30. Apr 2010 21:23
by arnarb
Væri til í 1 Brewers Gold og Target.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 5. May 2010 18:08
by andrimar
1x Northdown
1x Target
1x Fuggle

Ef það er ekki orðið of seint að panta það er.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 5. May 2010 19:24
by kalli
Það er enn tími til að panta. Síðasti séns er 11. maí. Koma'so :D

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 7. May 2010 22:00
by Hjortur
Vil taka einn af hverju , Gold, Fuggle, Target.

kv.

Hei

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 10. May 2010 23:01
by kalli
Lokaútkall fyrir pantanir. Pöntunin verður send Garðheimum upp úr hádegi á morgun. :vindill:

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 11. May 2010 23:20
by Bjarki
Langar að prófa 1 stk. Gold

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 11. May 2010 23:36
by Idle
1x Brewer's Gold. Afmælisgjöfin mín. :)

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 12. May 2010 11:47
by kalli
Pöntun er farin af stað út og gámurinn kemur eftir mánaðarmót.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 2. Jun 2010 03:33
by dax
Eitthvað að frétta af humlasprotum?

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 2. Jun 2010 14:20
by kalli
dax wrote:Eitthvað að frétta af humlasprotum?
Ég skal athuga málið.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 4. Jun 2010 12:27
by kalli
kalli wrote:
dax wrote:Eitthvað að frétta af humlasprotum?
Ég skal athuga málið.
Það er von á humlaplöntunum eftir helgina :vindill:

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 5. Jun 2010 00:25
by kristfin
frabært.

ég er með 2 beð í garðinum sem bíða spennt.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 8. Jun 2010 13:08
by kalli
Allir að drífa sig í Garðheima :skal:
Humlaplönturnar eru komnar og við megum sækja þær. Allar plönturnar eru merktar með nafni viðkomandi.

Re: Humlatilboð - loksins

Posted: 8. Jun 2010 15:06
by hrafnkell
omgosh. Sæki á eftir!