Humlatilboð - loksins

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

Garðheimar geta útvegað okkur eftirfarandi humla:
- Brewers Gold
- Fuggle
- Target
- Wye Northdown

Humlarnir eru í 2L pottum og því komir af stað. Ef Aad getur náð þessu með gámi í maí, þá er verðið pr. plöntu ca. 2.500 + VSK.
Þetta eru ekki nákvæmlega humlarnir sem við sóttumst eftir en þetta er stór framför samt.

Þá er spurningin:
Hverjir vilja panta?
Hvaða yrki?
Hversu mikið af hverju yrki?

Við þurfum að ákveða okkur sem fyrst til að ná humlunum heim á þessu verði.

Listinn er:
Kalli, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
Hrafnkell, 1*Fuggle
Eyvindur, 1*Fuggle, 1*Target
Dax, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
Hákon, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
kristfin, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle
Óli, 1*Fuggle, 1*Target
Elli, 1*Target, 1*Wye Northdown
Ómar, 1*Fuggle, 1*Target
Unnur, 1*Wye Northdown
arnarb, 1*Brewers Gold, 1*Target
andrimar, 1*Fuggle, 1*Target, 1*Wye Northdown
Hjörtur, 1*Brewers Gold, 1*Fuggle, 1*Target
Bjarki, 1*Brewers Gold
Idle, 1*Brewers Gold
Last edited by kalli on 12. May 2010 10:23, edited 13 times in total.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Humlatilboð - loksins

Post by hrafnkell »

Ég væri til í að prófa fuggle...
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Eyvindur »

Ég er til í eitt af hvoru, Fuggle og Target.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Humlatilboð - loksins

Post by dax »

Sama og Kalli - eitt af öllu nema Northdown
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Skonnsi
Villigerill
Posts: 7
Joined: 3. Mar 2010 17:17

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Skonnsi »

Ég er til í
1x Gold
2x Fuggle
1x Target

Hákon
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kristfin »

brewers gold x 1
og
fuggle x 1

takk fyrir að redda þessu kalli
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Oli »

Ég er til í Fuggle og Target
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
ElliV
Villigerill
Posts: 33
Joined: 4. Sep 2009 23:15

Re: Humlatilboð - loksins

Post by ElliV »

Ég mundi vilja
1x Target
1x Wye Northdown

Kv Elli
Ómar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 13. Feb 2010 00:02

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Ómar »

Ég væri til í að prófa 1*Fuggle, 1*Target

KV.Ómar
Unnur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 13. Feb 2010 12:45

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Unnur »

Ef ég er ekki orðin of sein þá vildi ég gjarnan 1 stk Wye Northdown

kv, Unnur
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

Unnur wrote:Ef ég er ekki orðin of sein þá vildi ég gjarnan 1 stk Wye Northdown

kv, Unnur
Við höfum frest til 12-05-2010 til að koma með nýjar pantanir.
Life begins at 60....1.060, that is.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Humlatilboð - loksins

Post by arnarb »

Væri til í 1 Brewers Gold og Target.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Humlatilboð - loksins

Post by andrimar »

1x Northdown
1x Target
1x Fuggle

Ef það er ekki orðið of seint að panta það er.
Kv,
Andri Mar
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

Það er enn tími til að panta. Síðasti séns er 11. maí. Koma'so :D
Life begins at 60....1.060, that is.
Hjortur
Villigerill
Posts: 13
Joined: 23. Jul 2009 23:49

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Hjortur »

Vil taka einn af hverju , Gold, Fuggle, Target.

kv.

Hei
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

Lokaútkall fyrir pantanir. Pöntunin verður send Garðheimum upp úr hádegi á morgun. :vindill:
Life begins at 60....1.060, that is.
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Bjarki »

Langar að prófa 1 stk. Gold
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Humlatilboð - loksins

Post by Idle »

1x Brewer's Gold. Afmælisgjöfin mín. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

Pöntun er farin af stað út og gámurinn kemur eftir mánaðarmót.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Humlatilboð - loksins

Post by dax »

Eitthvað að frétta af humlasprotum?
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

dax wrote:Eitthvað að frétta af humlasprotum?
Ég skal athuga málið.
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

kalli wrote:
dax wrote:Eitthvað að frétta af humlasprotum?
Ég skal athuga málið.
Það er von á humlaplöntunum eftir helgina :vindill:
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kristfin »

frabært.

ég er með 2 beð í garðinum sem bíða spennt.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlatilboð - loksins

Post by kalli »

Allir að drífa sig í Garðheima :skal:
Humlaplönturnar eru komnar og við megum sækja þær. Allar plönturnar eru merktar með nafni viðkomandi.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Humlatilboð - loksins

Post by hrafnkell »

omgosh. Sæki á eftir!
Post Reply