Page 1 of 1

AG bruggun

Posted: 19. Apr 2010 20:20
by rolfkottur
Getur einhver bent mér á eða gert góðar leiðbeiningar sem segja mér allt varðandi all grain bruggun t.d. hvað ég þarf, ferlið, hvar ég get reddað mér meskju til að mala o.fl.

Re: AG bruggun

Posted: 19. Apr 2010 20:46
by sigurdur
fagun.is? ;-)

Til að læra allt ferlið þá eru til ýmsar bækur, wiki söfn og myndbönd.
Það er hlekkjaþráður á síðunni, http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=18" onclick="window.open(this.href);return false;
Til að koma þér af stað þá er gott að lesa How to brew eftir John Palmer.
http://www.howtobrew.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: AG bruggun

Posted: 19. Apr 2010 20:56
by valurkris
Og svo er það youtube

Re: AG bruggun

Posted: 20. Apr 2010 10:24
by Eyvindur
Taka bara öllu á Youtube með saltklípu... Margt misjafnt þar.

Re: AG bruggun

Posted: 20. Apr 2010 22:53
by arnarb
Sæll.
Þú getur skoðað ágætis video á youtube varðandi all-grain. Hérna er t.d. ein slóð: http://www.youtube.com/watch?v=ABve6NbPNhk

Eins og Eyvindur bendir á þarf stundum að skoða þessar klippur með gagnrýnum augum, en þau ættu að gefa þér ágætis hugmynd hvað felst í all grain bruggun.

Annað sem þú ætti einnig að skoða er hugbúnaður, en hann hjálpar þér mikið á bruggdeginum og undirbúningi hans. Margir hér nota BeerSmith.

kv. Arnar