Fusel mál.
Posted: 19. Apr 2010 14:28
				
				Ég var að tappa caraaromatestinu mínu á flöskur um helgina.
Þegar ég opnaði gerjunarfötuna fór ég með nefið að og lyktaði eins og ég geri oftast og þá blasti við mér einstaklega mikil alkahóls/leysa lykt og fannst mér líklegast að hann væri fuselalkahólmengaður, enda vissi ég að á einhverjum dögum fór hitastigið í 22 °C en var yfirleitt ekki hærra en 20°C.
Ég ákvað að setja hann samt á flöskur i stað þess að hella honum.
Fleitti honum yfir til að prima og ákveð þá að smakka hann.
Það merkilega var að hann var góður á bragðið og ég fann ekki sérstaklega fyrir fusel bragði og lyktin nánast engin.
Ef hann heldur áfram að vera svona góður er einhver hætta á að vera að drekka þetta ef maður finnur ekkert eða lítið fuselbragð þó að lyktin hafi verið svona sterk í byrjun?
			Þegar ég opnaði gerjunarfötuna fór ég með nefið að og lyktaði eins og ég geri oftast og þá blasti við mér einstaklega mikil alkahóls/leysa lykt og fannst mér líklegast að hann væri fuselalkahólmengaður, enda vissi ég að á einhverjum dögum fór hitastigið í 22 °C en var yfirleitt ekki hærra en 20°C.
Ég ákvað að setja hann samt á flöskur i stað þess að hella honum.
Fleitti honum yfir til að prima og ákveð þá að smakka hann.
Það merkilega var að hann var góður á bragðið og ég fann ekki sérstaklega fyrir fusel bragði og lyktin nánast engin.
Ef hann heldur áfram að vera svona góður er einhver hætta á að vera að drekka þetta ef maður finnur ekkert eða lítið fuselbragð þó að lyktin hafi verið svona sterk í byrjun?