Page 1 of 1

Hlaupormar

Posted: 18. May 2009 17:28
by Korinna
3 pakka glært gelatin (án bragðs)
2 pakka jello (hvaða bragð sem maður vill)
1 bolli sjóðandi vatn

Öllu er hrærð saman þangað til þetta er leyst upp og sétt í form sem er 20 sinnum 20 sm. Kælið þangað til þetta er hart og skerið í "ormar".
Það má líka nota jólakökuform stil að skera út hjörtur eða blóm og meira skemmtilegt.

Re: Hlaupormar

Posted: 18. May 2009 23:49
by Andri
þú ert snillingur, ég skal skella inn uppskrift að geggjaðri franskri súkkulaðiköku á morgun, frábær með banönum/jarðaberjum og rjóma.
Ætla að reyna að koma kærustunni minni í þetta áhugamál, held að hún gæti haft áhuga á osta & brauðgerð.