Maltódextrín/Laktósi
Posted: 12. Apr 2010 23:20
Sælir félagar.
Ég var að leggja í Porter og uppskriftin kallaði á maltódextrín og laktósa (mjólkursykur).
Ég fann hvergi laktósann (og hvar sem ég spurði var ég álitinn dópsali), en ég fann hinsvegar maltódextrínið.
Ég keypti dunk af þessu, það var ekki hægt að fá minni skamt en 3,6kg og ég þarf engan veginn það magn. Ég var því að spá, að ef menn vilja fá maltódextrín þá get ég látið þá hafa á sama verði og ég keypti þetta. Það væri einnig ágætt að heyra hvort einhver vissi hvar hægt er að fá mjólkursykur. Ég veit að Gróco er að selja þetta, en þeir selja einungis til fyrirtækja ekki einstaklinga.
Kv Gunnar.
Ég var að leggja í Porter og uppskriftin kallaði á maltódextrín og laktósa (mjólkursykur).
Ég fann hvergi laktósann (og hvar sem ég spurði var ég álitinn dópsali), en ég fann hinsvegar maltódextrínið.
Ég keypti dunk af þessu, það var ekki hægt að fá minni skamt en 3,6kg og ég þarf engan veginn það magn. Ég var því að spá, að ef menn vilja fá maltódextrín þá get ég látið þá hafa á sama verði og ég keypti þetta. Það væri einnig ágætt að heyra hvort einhver vissi hvar hægt er að fá mjólkursykur. Ég veit að Gróco er að selja þetta, en þeir selja einungis til fyrirtækja ekki einstaklinga.
Kv Gunnar.