Page 1 of 1
Hver ætlar í Ölvisholt að ná sér í malt?
Posted: 18. May 2009 09:04
by Oli
Hver ætlar í Ölvisholt að ná sér í malt? Ég væri löngu farinn ef ég væri fyrir sunnan! Eru menn að bíða eftir að sjá hvaða humlar eru í boði?
Re: Hver ætlar í Ölvisholt að ná sér í malt?
Posted: 18. May 2009 09:47
by Eyvindur
Já, maður er að bíða eftir humlalistanum. Við ætluðum að taka hópferð þangað. Ég ætla allavega að fara.
Re: Hver ætlar í Ölvisholt að ná sér í malt?
Posted: 18. May 2009 23:55
by Andri
Ég fer, vona að þeir láti okkur fá þennann humlalista bráðlega

er að missa mig úr spenningi