Page 1 of 1

[Óskast] Gernæring

Posted: 9. Apr 2010 14:18
by BeerMeph
Vantar einhverja góða gernæringu

Vill helst fá án allra aukaefna (Rot og unnum gerviefnum)

Væri jafnþakklátur fyrir ábendingar um hvar slíkt fáist.

Re: [Óskast] Gernæring

Posted: 9. Apr 2010 14:36
by Idle
Áman selur gernæringu. Ef þú treystir þeim ekki, geturðu alltaf keypt þér ódýrt brauðger í næstu matvöruverslun, og soðið það með virtinum í um 15 mínútur.

Re: [Óskast] Gernæring

Posted: 9. Apr 2010 16:03
by BeerMeph
Já okei prufa kannski brauðgerið næst. Nei ég treysti ámunni ekki. Þessi næring sem þeir selja hefur ekki neina innihaldslýsingu síðast þegar ég kíkti þangað og þeir vita ekki sjálfir hvað er í þessu.

Re: [Óskast] Gernæring

Posted: 9. Apr 2010 16:03
by sigurdur
Idle wrote:Áman selur gernæringu. Ef þú treystir þeim ekki, geturðu alltaf keypt þér ódýrt brauðger í næstu matvöruverslun, og soðið það með virtinum í um 15 mínútur.
+1