Aprílfundurinn, stofnfundur Fágunar
Posted: 8. Apr 2010 22:12
Næsta Mánudag, 12. Apríl, verður haldinn stofnfundur Fágunar.
Aðal fundarefni
Vínbarinn Mánudaginn 12. Apríl klukkan 21:00
Gott er að mæta mjög stundvíslega ef hægt er.
Ég vona að sem flestir sjái sér fært um að mæta þar sem að þetta verður einstakur fundur.
VIÐBÓT
Mæting jafngildir skráningu í félagið sem að felur í sér m.a. skuldbindingu til að greiða félagsgjöld.
VIÐBÓT 2
Ef einhver ætlar að bjóða sig fram í stjórn Fágunar, þá getið þið auglýst það í þessum þræði, en hægt verður að bjóða sig fram á fundinum einnig.
Embættin sem að um ræðir eru 3:
Fundargerð (bætt við eftir fundinn)
Ég bætti fundargerðinni við sem viðhengi. Undirritaðar samþykktir
Samþykktir fyrir Fágun - Stofnfundur 12.04.2010
Aðal fundarefni
- Á fundinum verður farið yfir reglur sem hafa verið samdar. Reglununum verður svo breytt (ef það á við) og þær samþykktar eða hafnaðar með kosningu.
- Kosið verður í stjórn Fágunar.
- Rætt verður um bruggkeppni Fágunar og ÖB.
- Almennt spjall eins og vanalega.
- Bjórsmökkun
Vínbarinn Mánudaginn 12. Apríl klukkan 21:00
Gott er að mæta mjög stundvíslega ef hægt er.
Ég vona að sem flestir sjái sér fært um að mæta þar sem að þetta verður einstakur fundur.
VIÐBÓT
Mæting jafngildir skráningu í félagið sem að felur í sér m.a. skuldbindingu til að greiða félagsgjöld.
VIÐBÓT 2
Ef einhver ætlar að bjóða sig fram í stjórn Fágunar, þá getið þið auglýst það í þessum þræði, en hægt verður að bjóða sig fram á fundinum einnig.
Embættin sem að um ræðir eru 3:
- Formaður
- Gjaldkeri
- Ritari
Fundargerð (bætt við eftir fundinn)
Ég bætti fundargerðinni við sem viðhengi. Undirritaðar samþykktir
Samþykktir fyrir Fágun - Stofnfundur 12.04.2010