Page 1 of 1

nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn

Posted: 5. Apr 2010 17:54
by tainio
Daginn.
Sveinn heiti ég og er allveg nýr í þessu hef aldrei bruggað mjöð áður og algjörlega blautur bak við eyrunn hvernig þetta allt virkar, er aðeins búinn að vera að hnýsast hér á síðunni hvernig maður eigi að byrja, á enn eftir að lesa helling af upplýsingum og svo er bara að bretta upp á skyrtuna og "ella sér í etta", :beer:

Re: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn

Posted: 5. Apr 2010 20:06
by dax
http://www.youtube.com/watch?v=ABve6NbPNhk" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er vídeóið (vídeóin( sem ég byrjaði á að horfa á þegar ég byrjaði sl. haust. Við það að horfa á þessi vídeó fór hræðslan við að þetta væri eitthvað of flókið til að gera heima. ;)

Slepptu kit-bjórunum, og farðu í All Grain. AG bjórar verða alltaf margfallt betri.

Góða skemmtun.

Re: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn

Posted: 5. Apr 2010 20:13
by dax
http://www.youtube.com/user/chrisknight000" onclick="window.open(this.href);return false;

Gott að horfa á þetta líka. 8-)

Re: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn

Posted: 5. Apr 2010 21:03
by Eyvindur
Sæll og velkominn.

Endilega glöggvaðu þig á muninum á miði og bjór. ;)

Gangi þér vel.