Page 1 of 1
Hvítvín úr Europis
Posted: 31. Mar 2010 15:17
by mcbain
Hefur einhver þýtt leiðbeiningarnar sem fylgja hvít/rauð brúsunum, þær eru allar á norsku?

Re: Hvítvín úr Europis
Posted: 31. Mar 2010 18:02
by sigurdur
Nota tungumálatólin sem að bjóðast
http://translate.google.is/translate_t? ... l=no&tl=is#" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvítvín úr Europis
Posted: 31. Mar 2010 20:15
by kalli
Æi, norska er bara danska með smá hreim. Byrjaðu bara að lesa þá kemur þetta.
Re: Hvítvín úr Europis
Posted: 31. Mar 2010 20:27
by hrafnkell
Meiraðsegja bara danska með íslensku smiti

Re: Hvítvín úr Europis
Posted: 4. Apr 2010 11:18
by mcbain
mcbain wrote:Hefur einhver þýtt leiðbeiningarnar sem fylgja hvít/rauð brúsunum, þær eru allar á norsku?

Ég redda þessu

Re: Hvítvín úr Europis
Posted: 17. Nov 2010 07:52
by creative
ef þú ert með 5lítra þrúguna frá þeim þá myndi ég skoða það að fá annað ger þetta kit misheppnaðist vægast sagt illa hjá mér held að það sé gerinu að kenna kom aldrey nein gerjun að ráði hjá mér