Page 1 of 1

verðlaun

Posted: 29. Mar 2010 11:08
by kristfin
var einvher búinn að skoða með að grenja út verðlaun. væri gaman að láta það fylgja með keppnisreglunum

Re: verðlaun

Posted: 29. Mar 2010 11:33
by Valli
Ég er búinn að eyrnamerkja eitthvað af malti og humlum til að nota í verðlaun:
1.,2. og 3. sæti í báðum flokkum og svo Best of Show.
Jafnframt búinn að athuge með að fá smá ost úr búrinu og kaffi frá Kaffismiðjunni, er að spá að nota það í sérstök auka verðlaun. Það er besti bjórinn að mati bruggmenntaðra sérfræðinga og besti bjórinn að mati annarra sérfræðinga.

Re: verðlaun

Posted: 29. Mar 2010 11:39
by kristfin
ok.

þannig að (hugmynd)

fyrir báða flokka eru verðlaunin:

1. sæti 25kg af malti og 300 grömm af humlum frá ölvisholti
2. sæti 10kg af malti og 200 grömm af humlum frá ölvisholti
3. sæti 5kg af malti og 100 grömm af humlum frá ölvisholti

einnig verða veitt verðlaun fyrir besta bjórinn (best of sjow)

Re: verðlaun

Posted: 29. Mar 2010 11:49
by Valli
Eitthvað í þessa áttina, sjáum til með magnið. Þetta verða 7 verðlaun sem við leggjum út fyrir svo þetta er orðið dálítið magn.