Spurning um ger mál
Posted: 24. Mar 2010 12:12
Sælir piltar
Ég er græningi í þessum efnum, en hef fylgst vel með umræðunum hér og annarstaðar.
fyrsta "batch" fer í gang fljótlega, verður væntanlega ljóst ale, en ég er ekki nægjanlega fróður um ger málefnin.
hér koma því nokkrar spurningar:
Hvar eruð þið að versla ger?
Er mikilvægt að búa til startera, eða kemst maður upp með að nota það beint úr pakkanum til að byrja með?
Hvaða ger eruð þið að nota og hvaða ger hentar best í ljóst ale?
bestu kv.
Kristján
Ég er græningi í þessum efnum, en hef fylgst vel með umræðunum hér og annarstaðar.
fyrsta "batch" fer í gang fljótlega, verður væntanlega ljóst ale, en ég er ekki nægjanlega fróður um ger málefnin.
hér koma því nokkrar spurningar:
Hvar eruð þið að versla ger?
Er mikilvægt að búa til startera, eða kemst maður upp með að nota það beint úr pakkanum til að byrja með?
Hvaða ger eruð þið að nota og hvaða ger hentar best í ljóst ale?
bestu kv.
Kristján