Búnaður
Posted: 23. Mar 2010 23:55
Sælir bruggarar
Ég hef fengið óstjórnlegan áhuga á að útbúa bjór (frá grunni) en er algerlega glær í þeim málum þ.e.a.s. hvaða græjur þarf maður að eiga og hvernig ferillinn gengur í raun fyrir sig.
Ég hef þó samt þekkingu á gerjun þannig að ég geri mér nokkuð grein fyrir hvað er að gerast í ferlinum.
Mig langar að biðja ykkur um aðstoð með að koma mér í gang (smíði á tækjum og aðra fróðleiksmola)
Með fyrir fram þökk
Mjöður
mjodur@gmail.com
Ég hef fengið óstjórnlegan áhuga á að útbúa bjór (frá grunni) en er algerlega glær í þeim málum þ.e.a.s. hvaða græjur þarf maður að eiga og hvernig ferillinn gengur í raun fyrir sig.
Ég hef þó samt þekkingu á gerjun þannig að ég geri mér nokkuð grein fyrir hvað er að gerast í ferlinum.
Mig langar að biðja ykkur um aðstoð með að koma mér í gang (smíði á tækjum og aðra fróðleiksmola)
Með fyrir fram þökk
Mjöður
mjodur@gmail.com