Page 1 of 1

[Óskast] T-58 Ger

Posted: 23. Mar 2010 16:48
by gunnarolis
Sælir félagar.

Ég er að fara að leggja í mína fyrstu all-grain bruggun, en vantar t-58 ger.

Er einhver hérna sem á þetta sem er til í að selja mér það?
Ég er líka að fara að panta mér af netinu á næstu vikum og gæti jafnvel skilað því bara til baka þá ef vilji er fyrir hendi.

Endilega hafið samband

Gunnar - burtonist@gmail.com - 6924168

Re: [Óskast] T-58 Ger

Posted: 23. Mar 2010 17:34
by hrafnkell
Ég á nóg af því og verð líklega heima í kvöld.

Hringdu bara í mig, 699-7113.

Re: [Óskast] T-58 Ger

Posted: 23. Mar 2010 17:39
by gunnarolis
Frábært, ég verð í sambandi.