Page 1 of 1

[Skipti] Cornelíuskútaskipti

Posted: 17. Mar 2010 11:24
by kristfin

ég er með "pin lock" kúta og einn "ball lock" kút.
ég var að komast að því mér til skelfingar að "ball lock" gastengið mitt lekur og ég á ekki neitt annað.

er einvher til í að skipta við mig a pin lock kút og ball lock kút, eða hvort einvher á auka gastengi fyrir ball lock kút fyrir mig til kaups.

Re: Cornelíuskútaskipti

Posted: 17. Mar 2010 13:18
by Oli
Sæll
varstu búinn að smyrja allar pakkningar með food-grade silikonkremi? Það dugði mér amk til að koma í veg fyrir leka. Eða er tengið sjálft e-h bilað?

Re: Cornelíuskútaskipti

Posted: 17. Mar 2010 14:16
by kristfin
tengið lekur þegar ég tek það af, eða ef ég kem við það á kútnum.
eg er búinn að einangra lekann við þetta tengi. ég er viss um að kúturinn sjálfur lekur ekki. bara helvítis tengið.
prófa að rífa tengið í sundur og hreinsa og smyrja, aldrei að vita.

annars er sniðugast að vera bara með annað kerfið, ég á fleiri pinlokck þannig að það hentar mér betur. ef einvher væri í sömu stöðu með meira af ball lock þá væri rakið að skipta