Page 1 of 1

fundur í nefn

Posted: 15. Mar 2010 10:41
by kristfin
þurfum við ekki að hittast aftur og bera saman bækur

Re: fundur í nefn

Posted: 15. Mar 2010 23:07
by sigurdur
Jú.
Það þarf að klára að taka ákvarðanir með þessa keppni, mars er hálfnaður þannig að við höfum innan við 2 vikur til að klára þetta.
Hvaða dagsetningu leggur þú til?

Re: fundur í nefn

Posted: 16. Mar 2010 09:40
by kristfin
er séns á hádegisfundi einhvern næstu daga. helst ekki langt frá hálsum og höfðum svo ég geti hjólað

Re: fundur í nefn

Posted: 17. Mar 2010 09:27
by sigurdur
Ég hef ekki mjög mikinn tíma á vinnutíma almennt, en ég get reynt að hagræða föstudagshádeginu næsta.
Ég þekki enga staði uppi á höfða sem að bjóða upp á einhverja mögulega fundaraðstöðu, þannig að þið þurfið að koma með uppástungur fyrir staðsetningu.

Re: fundur í nefn

Posted: 17. Mar 2010 10:57
by kristfin
ég kemst ekki í kvöld, en ég kæmist í hádeginu á morgun.

hvað um online fund.

getum við ekki hist á skype. ég get riggað upp online fundi ef við þurfum að skrifa eitthvað.

eru ekki allir vel tölvulæsir hér.

hvaða tími mundi henta. ég get tekið hálftíma pásu á vinnutíma, eða annað kvöld

Re: fundur í nefn

Posted: 17. Mar 2010 11:04
by sigurdur
Skype hentar mér svosem ágætlega.
Ég er ekki laus fyrr en eftir 9 á kvöldin þó.

Re: fundur í nefn

Posted: 17. Mar 2010 11:10
by kristfin
hvað um að hittast online klukkan 21 annað kvöld.

ég er með gopro-kf, þið getið addað mér á skype.

hvaða nick eruð þið með á skype

Re: fundur í nefn

Posted: 18. Mar 2010 13:43
by arnarb
Sælir.
Ég kemst ekki í hádeginu á morgun. Gæti mætt í kvöld (eftir 9).
Er ekki með skype lengur en get sett það upp ef áhugi er á online fundi.

Er að aðstoða við tvær fermingar um helgina þannig að ég kæmist ekki fyrr en eftir helgi ef við ætluðum að hittast.

kv. Arnar

Re: fundur í nefn

Posted: 18. Mar 2010 18:33
by kristfin
ég verð á skype frá og með 2100

gopro-kf