Page 1 of 1

[Í boði] CaraMunich II og Roasted Barley

Posted: 11. Mar 2010 08:54
by Idle
Líður senn að keppninni, og menn eflaust mis vel settir með korn og humla. Ég á einhverjar umframbirgðir af t. d. roasted barley og CaraMunich II sem ég vildi gjarnan deila með þeim sem á þurfa að halda. :)

Uppfært: 2 kíló af CaraMunich II, 2 kíló Roasted Barley.

Re: [Í boði] CaraMunich II og Roasted Barley

Posted: 11. Mar 2010 10:33
by halldor
[Edit] Mig vantar ekki Caramunich II fyrr en í lok næstu viku og því möguleiki að ÖB verði komnir með það fyrir þann tíma. Ef einhver þarf að nota CaraMunich II fyrir þann tíma má sá hinn sami ganga fyrir. Annars væri ég til í 2 kg ef við komumst að samkomulagi um kaup og kjör :) [/Edit]

Ég er búinn með allt Caramunich II og er það að hamla mér í augnablikinu :(
Hve mikið máttu missa og hvað má bjóða þér í staðinn?
Ég á allar malt týpur (nema CaraMunich II) en frekar lítið af CaraPils Dextrine.
Svo á ég eitthvað af geri og humlum og eitthvað af peningum ef það er málið.

Re: [Í boði] CaraMunich II og Roasted Barley

Posted: 11. Mar 2010 10:43
by Idle
Ég get látið allt að 4 kg. af CaraMunich II. :)

Re: [Í boði] CaraMunich II og Roasted Barley

Posted: 16. Mar 2010 17:20
by Bjarki
Sæll Idle er til í örlítið af RB ef slíkt stendur en til boða. Á til cara-pils (dextrine), s-04 og s-05, sand af seðlum nefndu það bara.
Kveðja, B