Page 1 of 1

Cararoma test.

Posted: 9. Mar 2010 13:35
by BeerMeph
Ætla að testa að finna hvernig lit og karakter brennt malt gefur og ákvað því að reyna að gera eitthvað úr pilsner og cararoma maltinu sem ég á. Ákvað að hafa hann mildhumlaðan, og nota styrian goldings þar sem ég hef ekki prufað þá enn, ætla að reyna að finna vel fyrir maltbragðinu.

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Cararoma test
Brewer: Jens G. Hjörleifsson
Asst Brewer: 
Style: N/A
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 19,00 L      
Boil Size: 22,88 L
Estimated OG: 1,056 SG
Estimated Color: 14,6 SRM
Estimated IBU: 30,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,20 kg       Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM)             Grain        90,91 %       
0,42 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        9,09 %        
30,00 gm      Styrian Goldings [5,40 %]  (60 min)       Hops         20,2 IBU      
20,00 gm      Styrian Goldings [5,40 %]  (30 min)       Hops         10,3 IBU      
10,00 gm      Styrian Goldings [5,40 %]  (0 min)        Hops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        British Ale (Wyeast Labs #1098)           Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,62 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,06 L of water at 75,2 C      68,5 C        


Hef aldrei gert neitt annað en blonde aleið mitt sem er enn í gerjun/þurrhumlun/þroskun og er því soldið að skjóta út í bláinn með þessa uppskrift. Er eitthvað sem menn finnst að ég ætti að breyta? Er þetta nóg af brenndu malti til að fá nægan maltkarakter frá því?

Edit: Breytti uppskriftinni, hafði hann talvert bitrari og jók meskihitastigið því markmiðið er að fá bjór með góðir fyllingu. Svo er stærsta breytingin að ég skipti um ger, hefur einhver notað þetta ger áður?

Re: Cararoma test.

Posted: 9. Mar 2010 15:31
by sigurdur
Þú getur fengið ákveðin hint um bragð á malti með því að taka nokkur korn og tyggja þau ... ég geri það ansi reglulega.

Re: Cararoma test.

Posted: 9. Mar 2010 18:01
by BeerMeph
Já er þetta ekki bara fínt útá skyrið?

Re: Cararoma test.

Posted: 9. Mar 2010 18:38
by sigurdur
Ég held að það geti mögulega skekkt matið á korninu, en ég held að malt út á skyr sé ekkert verra en múslí ef maður er fyrir það.

Re: Cararoma test.

Posted: 9. Mar 2010 18:47
by Eyvindur
Hýðið á korninu er samt býsna hart, þannig að ég efast um að það sé notalegt að tyggja mikið af því í einu. En ég tek undir það að fátt er betra til að átta sig á bragðinu en að tyggja nokkur korn.