Page 1 of 1

Reglur

Posted: 8. Mar 2010 18:38
by Eyvindur
Ég tók mér það bessaleyfi að setja inn regluþráð, þar sem ég áttaði mig á því að slíkt vantaði sárlega. Endilega lesið yfir hann og lagfærið. Þetta voru bara helstu atriðin sem mér datt í hug og vissi að væru borðleggjandi - enda allt eitthvað sem var rætt á stofnfundinum (ja, fyrir utan kurteisina, það þarf ekkert að taka það fram).

Ef eitthvað orðalag eða eitthvað fer í einhvern, endilega breyta því.

Re: Reglur

Posted: 8. Mar 2010 22:33
by Hjalti
Held að við tveir séum þeir einu með aðgang að þessari síðu vefnum :)

Re: Reglur

Posted: 8. Mar 2010 23:03
by Idle
Afsakaðu - þrír. ;)