Minn fyrsti AG
Posted: 7. Mar 2010 00:53
Sælir allir
Núna er mig virkilega farið að langa til að prófa minn fyrsta AG. eftir nokkra beer kit dósir.
Mig langar til að prófa BIAB aðferðina þar sem ég vill ekki leggja út í neinn kostnað fyrr en ég hef smakkað þetta. Ein spurning sem mig langar að fá svar við ef einhver veit.
Varðandi kælingu. Er nóg að leyfa virtinum að kólna í rólegheitunum í pottinum þangað til að réttu hitastigi er náð eða verð ég að vera með svokallaðan kæli. ( Undið koparrör.)
Kær kveðja
Raggi
Núna er mig virkilega farið að langa til að prófa minn fyrsta AG. eftir nokkra beer kit dósir.
Mig langar til að prófa BIAB aðferðina þar sem ég vill ekki leggja út í neinn kostnað fyrr en ég hef smakkað þetta. Ein spurning sem mig langar að fá svar við ef einhver veit.
Varðandi kælingu. Er nóg að leyfa virtinum að kólna í rólegheitunum í pottinum þangað til að réttu hitastigi er náð eða verð ég að vera með svokallaðan kæli. ( Undið koparrör.)
Kær kveðja
Raggi