Ræktun eigin humla

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef

Re: Ræktun eigin humla

Postby kalli » 23. Apr 2010 18:39

Ég talaði við konu hjá Blómavali í dag og spurðist fyrir um humlarætur. Hún talaði svo við Aad, sem sér um innkaup á útiplöntum, og hann vill fá frá okkur hvaða tegundir við viljum panta og áætlað magn.
Það borgar sig að panta humla sem er líklegt að þrífist hér á landi :o

Svo nú er spurningin:
Hvaða yrki vilja menn helst?
og
Hvað hafa margir áhuga og hvað margar margar rætur hver?

Best að byrja óskalista hér að neðan:
- Centennial
- Cascade
- Saaz

Meðan við tökum saman einhvern lista áhugasamra bið ég Aad að leita upplýsinga um vænleg yrki.
Last edited by kalli on 23. Apr 2010 20:56, edited 1 time in total.
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
 
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby kristfin » 23. Apr 2010 19:29

frábært.

er ekki best að taka bara 2-4 tegundir sem við erum vissir um að blómgast hér heima.

ef ég væri með centenniel og cascade og það funkerar vel, þá væri ég sáttur.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ræktun eigin humla

Postby hrafnkell » 23. Apr 2010 19:29

Eg væri til í að prófa hvað sem er. Bara hafa það harðgert :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Ræktun eigin humla

Postby Eyvindur » 23. Apr 2010 23:26

Ég væri til í eitt af hverju, Centennial, Cascade og Saaz.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby dax » 24. Apr 2010 01:23

Eyvindur wrote:Ég væri til í eitt af hverju, Centennial, Cascade og Saaz.


Ég væri til í 1 rót af öllu sem þið meistarar pantið. :) svakalega til í ek Goldings samt. :)
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
dax
Kraftagerill
 
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur

Re: Ræktun eigin humla

Postby Eyvindur » 24. Apr 2010 12:35

Mér skilst að Goldings sé eitt erfiðasta afbrigðið til ræktunar. Bara að þú hafir það í huga.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby kristfin » 24. Apr 2010 18:45

drengir,
skiptir ekki mestu máli að fá eitthvað auðræktanlegt sem fyrst. við erum að brenna inni á gróðursetningartíma.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ræktun eigin humla

Postby kalli » 24. Apr 2010 21:10

kristfin wrote:drengir,
skiptir ekki mestu máli að fá eitthvað auðræktanlegt sem fyrst. við erum að brenna inni á gróðursetningartíma.

Hjartanlega sammála :)
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
 
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby Eyvindur » 25. Apr 2010 08:45

Jú, einmitt þess vegna sem ég vil fá C humlana. Saaz má liggja á milli hluta, svosem.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby hrafnkell » 25. Apr 2010 11:01

Ég væri alveg til í cascade eða centennial.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Ræktun eigin humla

Postby Oli » 27. Apr 2010 15:43

kalli wrote:Ég talaði við konu hjá Blómavali í dag og spurðist fyrir um humlarætur. Hún talaði svo við Aad, sem sér um innkaup á útiplöntum, og hann vill fá frá okkur hvaða tegundir við viljum panta og áætlað magn.
Það borgar sig að panta humla sem er líklegt að þrífist hér á landi :o

Svo nú er spurningin:
Hvaða yrki vilja menn helst?
og
Hvað hafa margir áhuga og hvað margar margar rætur hver?

Best að byrja óskalista hér að neðan:
- Centennial
- Cascade
- Saaz

Meðan við tökum saman einhvern lista áhugasamra bið ég Aad að leita upplýsinga um vænleg yrki.


Ég er til í að fá eintak af þessum þremur.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Ræktun eigin humla

Postby dax » 27. Apr 2010 16:27

Eyvindur wrote:Mér skilst að Goldings sé eitt erfiðasta afbrigðið til ræktunar. Bara að þú hafir það í huga.

Já, ok. Það vissi ég ekki. Þá læt ég yrki af harðgerðari týpunum bara duga í þetta sinn. :roll:
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
dax
Kraftagerill
 
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur

Re: Ræktun eigin humla

Postby kristfin » 28. Apr 2010 00:57

er einvher sem ætlar að fylgja þessu eftir?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ræktun eigin humla

Postby kalli » 28. Apr 2010 09:33

Jú, ég hringi í Aad á eftir. Hann hefur ekki svarað mér enn.
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
 
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby kalli » 28. Apr 2010 10:25

Var að tala við Aad. Hann er að leita að humlum handa okkur og hefur svo samband. Ég gef honum nokkra daga áður en ég hringi í hann aftur.
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
 
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby kristfin » 28. Apr 2010 11:35

frábært. gott framtak kalli. ég hefi ætlað að gera eitthað í þessu lengi en dregið lappirnar eins og alltaf. ég er ömurlegur. en ég er með beðið tilbúið. er eitthvað vitað um kostnað
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ræktun eigin humla

Postby kalli » 28. Apr 2010 12:49

Ekki málið. Svo er ég með plan B og C í gangi. Það hlýtur eitthvað að detta í beðin hjá okkur.
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
 
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby Funkalizer » 3. Dec 2013 00:33

Biðst afsökunar á því að necro'a svona löngu dauðann þráð en varð eitthvað af þessum humla plönum hjá ykkur?
Er einhver að rækta svona á Íslandi í nýtanlegu magni?
Funkalizer
Kraftagerill
 
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Ræktun eigin humla

Postby gosi » 3. Dec 2013 11:31

Hey ég var að spá með eitt. Er ekki hægt að rækta svona humla í bílskúr eða
einhversstaðar þar sem maður getur hengt upp ljós og ræktað þetta í vatnsrækt.
Það hlýtur að gefa vel af sér.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
 
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Ræktun eigin humla

Postby Plammi » 3. Dec 2013 12:25

Sýnist allt sem þú þarft að vita sé hér

Stæðsta vandamálið er hæðin, plantan getur náð 4m hæð og þú þarft plantan þarf mikla sól til að gefa eitthvað nothæft af sér.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
 
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Ræktun eigin humla

Postby Eyvindur » 3. Dec 2013 16:46

Ræturnar á humlum verða gríðarstórar. Sprengja allt utan af sér. Held að það geri inniræktun á þeim mjög erfiða.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ræktun eigin humla

Postby Funkalizer » 3. Dec 2013 22:31

Mig langar mikið meira að prufa að hengja þetta upp í svalirnar hjá næsta sumar og vonast eftir betra veðri en var síðasta :)
Var bara að spá í hvort þið vissuð hvar maður gæti fengið eins og eina væna Cascade rót (eða eitthvað annað) á komandi vori
Funkalizer
Kraftagerill
 
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Ræktun eigin humla

Postby hrafnkell » 3. Dec 2013 22:37

Ég fékk northern brewer í bauhaus seinasta sumar.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Ræktun eigin humla

Postby æpíei » 3. Dec 2013 22:58

hrafnkell wrote:Ég fékk northern brewer í bauhaus seinasta sumar.


Hvernig kom það út?
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ræktun eigin humla

Postby æpíei » 7. Jun 2015 17:44

Ég flutti sl haust. Húsinu fylgir stór garður með mikilli rækt. Mér hreinlega yfirsást að það var myndarleg humlaplanta við húsið fyrr en humlarnir voru visnaðir og ónýtir. Í vor fór ég af stað að leita að henni. Byrjaði á að skera burtu heilmikla rósarrunna sem höfðu troðið sér fram fyrir þá. Þá komu í ljós 4 plöntur. Nú veit ég ekki hvaða tegund þetta er. Ætli þetta sé ekki bara "venjulegur" humall. Þær dafna misvel. 2 virðast ekkert vera hreyfa sig, en hinar 2 eru mun hressari. Sú sem er til hægri á myndinni hefur t.a.m. vaxið um einn snúning sl 24 tíma. Hvaða planta svo sem þetta er þá er planið að nota humlana í wet-hop í haust. Nota svo reynsluna og reyna að rækta meira markvisst næsta ár.
Attachments
humlar.jpg
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

PreviousNext

Return to Á léttu nótunum

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests

cron