Lífið er ljúft

Öll umræða um mat fer hingað.
Post Reply
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Lífið er ljúft

Post by Stulli »

Var að koma heim úr vinnunni.

Fékk mér einn Móra í sinfókjallaranum eftir góðan blástur. Núna er maður kominn heim og dottinn í þroskaðan Westmalle dubbel og smá foie gras.Mmmm. Reyni að hugsa ekki um þessa þrjá leikskólatónleika í fyrramálið!

Lífið er ljúft :fagun:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Lífið er ljúft

Post by Hjalti »

Ertu að spila í Maximús Músíkús?

Konan mín er að koma með leikskólanum sínum í heimsókn til þín á morgun ef svo er :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Lífið er ljúft

Post by Stulli »

Ég er sko svakalega að spila í Maxímús Músíkús. Segðu henni að heilsa uppá mér ef að hún getur litið af börnunum. Ég er sá sem að spila á lúður og er með sítt skegg og sítt hár :fagun:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Lífið er ljúft

Post by Hjalti »

Skal segja henni það :) Hún verður glöð að heyra það :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Lífið er ljúft

Post by arnilong »

Ég tek undir þennan lífsóð. Lífið ER ljúft!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Lífið er ljúft

Post by Eyvindur »

Heldur betur... Væri ögn ljúfara hérna megin ef ég væri ekki að vinna fram á nótt alla daga núna... En ég á sem betur fer smá frí um helgina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Lífið er ljúft

Post by nIceguy »

Hmm ok það er sem sagt enn hægt að fá Westmalle heima? Sé hann ekki lengur á lista hjá vinbúðinni?

Svo vantar líka Hoegaarden, Chimay og annað gott! :shock:
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Lífið er ljúft

Post by Oli »

Hann var til sölu í vetur, en þegar ég reyndi að fá kippu fyrir um 6 vikum, þá var mér sagt að þeir væru hættir með hann í vínbúðunum.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Lífið er ljúft

Post by Stulli »

Westmalle-inn minn var þroskaður, þetta var ss ágúst 2006 flaska. Ég á nokkra mismunandi árganga af ýmsum bjórum sem að ég geymi og þroska sjálfur.

Ég fylgist eiginlega frekar lítið með hvað er til í ríkinu hverju sinni. Ekkert endilega víst að Westmalle sé til um þessar mundir.
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Lífið er ljúft

Post by halldor »

nIceguy wrote:Hmm ok það er sem sagt enn hægt að fá Westmalle heima? Sé hann ekki lengur á lista hjá vinbúðinni?

Svo vantar líka Hoegaarden, Chimay og annað gott! :shock:
Westmalle Dubbel var til í ríkinu þangað til fyrir nokkrum mánuðum síðan... datt út um sama leiti og Hoegaarden. Þú átt að geta fengið Hoegaarden á Vínbarnum og Kaffibarnum. Ég fékk mér Westmalle Dubbel á Vínbarnum þegar ég var þar fyrir um 2 mánuðum síðan en hann var útrunninn sem gæti þýtt að þetta sé úr gamalli sendingu og sé ekki lengur til í umboðinu.
Plimmó Brugghús
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Lífið er ljúft

Post by Korinna »

Stulli wrote:Ég er sko svakalega að spila í Maxímús Músíkús. Segðu henni að heilsa uppá mér ef að hún getur litið af börnunum. Ég er sá sem að spila á lúður og er með sítt skegg og sítt hár :fagun:
Ég mátti ekki koma með þar sem tónlistakennarinn fékk að fara og leikskólastjóranum langaði svo mikið með líka.

En ég fékk að vera úti að leika mér í sólinni í allan dag! :fagun:
man does not live on beer alone
Post Reply