Page 1 of 1

Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 1. Mar 2010 22:56
by þristurinn
Komið þið öll blesuð og sæl,

Ég verð að byrja á að lýsa ánægju minni á þessari síðu og þessum félagskap.
Hér er mykið af fróðleik, upplýsingum og fl.

Ég hef eitthvað fengist við gerjun á hvít, rauðvíni, og Coppers bjór gerðarefni.
AG bjórbruggun hef ég aðeins kynnst upp á síðkastið og smakkað alveg dúndur
góða bjóra :beer: . Ég er að byrja að útbúa mig í tækjum og tólum sem til þarf.

Með kveðju
Kiddi

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 1. Mar 2010 23:00
by Eyvindur
Velkominn.

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 2. Mar 2010 08:20
by Oli
Velkominn Kiddi ;)

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 2. Mar 2010 08:40
by kristfin
gott að vita að vestfirðirnir eru að detta inn.

velkominn

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 2. Mar 2010 09:44
by sigurdur
Velkominn.

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 2. Mar 2010 11:22
by Hjalti
kristfin wrote:gott að vita að vestfirðirnir eru að detta inn.

velkominn
Frekar inn en af :)

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 2. Mar 2010 12:21
by arnarb
Velkominn Kiddi.
Ertu frá Ísafirði? Er sjálfur að vestan en eins og svo margir Vestfirðingar bý ég núna á Rvk-svæðinu.

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 2. Mar 2010 13:53
by kristfin
ég á nú ættir mínar að rekja í arnarfjörð. er samt af fyrstu kynslóð á mölinni

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Posted: 3. Mar 2010 12:47
by Bjössi
Veit um einn sem er að gera AG á Ísafyrði
Elli í Kúlunni.