Page 1 of 1
Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 14. May 2009 20:57
by halldor
Sælir
Ég get eiginlega ekki beðið mikið lengur eftir að prófa Skjálfta á krana! Ég ætla að fara beint eftir vinnu á morgun á Boston og fá mér eins og einn eða tvo Skjálfta

Þar sem ég vinn í sama húsi nánast þá verð ég kominn þangað kl. 17.01. Það væri gaman að sjá ykkur þar ef þið hafið tök á.
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 14. May 2009 20:59
by Hjalti
Arg... Ég er að fara á vinnudjamm sem byrjar KLUKKAN 5 á morgun.... damn it...
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 14. May 2009 23:41
by Andri
Er að vinna á morgun, örugglega til 5-6 .. måske kemst ég kanski ekki
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 14. May 2009 23:47
by Stulli
Væri mikið til í að kíkja, en þarf að vera heima með barnið. Held að það sé ekki kúl að mæta á krá með 7 mánaða kríli

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 00:00
by Eyvindur
Hmm... Ég man ekki hvað strákurinn minn var gamall þegar ég fór fyrst með hann á krá... Mögulega eins árs... Það var fínt.
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 14:50
by Hjalti
Hvað eru margir að fara að kíkja þarna í dag?
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 16:14
by Elli
Líklega mæti ég í einn öl... hef lengi beðið eftir að fá eitthvað nýtt og almennilegt af krana.
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 20:49
by halldor
Ég og Elli fórum á Boston (ásamt Ása vini okkar) og komumst að því að Skjálfti var að HÆTTA á krana í gær vegna dræmrar sölu!
Þetta eru meiri vonbrigði en 16. sætið í Eurovision
Nú þurfum við að þrýsta á einhvern vel valinn bar að prófa að kaupa Skjálfta á krana. Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 21:07
by Korinna
halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar

Hljómar vel

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 21:09
by halldor
Korinna wrote:halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar

Hljómar vel

Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf"

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 21:16
by Korinna
halldor wrote:Korinna wrote:halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar

Hljómar vel

Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf"

Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Geggjað!

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 15. May 2009 23:20
by Andri
Þeir vilja nýta kranana í lager"sullið" sem allir svolgra í sig. Ég er algjör kreppukarl og hata verðið á bjór niðrí bæ
Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 16. May 2009 01:41
by Hjalti
Korinna wrote:
Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf"

Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Geggjað!

[/quote]

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 16. May 2009 05:27
by nIceguy
Jesus minn er skjálfti farinn af krana? Íslendingum verður bara ekki við bjargandi. Þetta eru ömurlegar fréttir. Ég er farinn að halda að við náum aldrei upp á sæmilegt bjórmenningarstig þarna heima.

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 16. May 2009 11:49
by halldor
Hjalti wrote:Korinna wrote:
Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf"

Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Geggjað!


[/quote]
Þegar ég sagði "sjálf" þá var ég að taka tillit til þess að einn meðlima (þó ekki með lim) er kvenkyns

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09
Posted: 17. May 2009 00:25
by Korinna
Stelpur!!! Hvar eruð þið?