Page 1 of 1

Austfirðingar

Posted: 26. Feb 2010 05:34
by Ravish
Sælir félagar,

eru ekki einhverjir Austfirðingar í þessum félagsskap sem væru til í að skiptast á þekkingu, eða jafnvel fara út í einhvers konar pöntunarfélag,

er að byrja í AG fljótlega, og þætti betra ef einhver getur hjálpað mér af stað eða jafnvel einhver sem er að byrja sem er til í að gera byrjunarmistökin með mér

kv
Elí

Re: Austfirðingar

Posted: 4. May 2010 23:32
by arnarb
Hvar á Austurlandinu ertu? Bjó sjálfur í Neskaupstað og var þá í extractinu.