Page 1 of 1

Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Posted: 23. Feb 2010 23:09
by Eyvindur
Ég vil minna á það að alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn er um næstu helgi. (Fyrir þá sem vita ekki hvað Tri-Centennial IPA er, kíkið á uppskriftakorkinn). Ég er strax kominn í startholurnar, og vona að sem flestir taki þátt - þetta verður enn skemmtilegra ef við getum skipst á bjórum og borið saman við sem flesta.

Koma svo!

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Posted: 27. Feb 2010 09:27
by Eyvindur
Verð ég einn í þessu, eða? Er enginn annar í startholunum?

Ég legg í Tri-Centennial í kvöld. Verð á spjallinu meðfram. Vona að ég sjái fleiri sem eru búnir eða í miðjum klíðum.

Koma svo!

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Posted: 27. Feb 2010 09:42
by Oli
Við erum að fara í Marzen og ljósöl fyrir vestan, enginn Tri centennial í dag :beer:

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Posted: 27. Feb 2010 09:50
by Eyvindur
For shame!

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Posted: 27. Feb 2010 10:31
by hrafnkell
Ég er í danmörku þannig að ekkert brugg fyrir mig í dag.

Hugsa að ég leggi í hann á þriðjudaginn.


Búinn að koma við í maltbazaren og keypti mér eintak af byo, 20 gerpakka og langaði að kaupa mér margt annað :)
Kom svo við í vínbúð við hliðiná og keypti mér nokkra kölsch, ipa, brown ale og fínerí úr míkróbrugghúsum hér á sjálandi.

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Posted: 27. Feb 2010 10:36
by Idle
Mig vantar grunnmalt. Og tíma. Eða bæði. Ósköp langar mig samt til að vera með.