Page 1 of 1

Óska eftir Safbrew WB-06 og/eða T-58

Posted: 23. Feb 2010 08:25
by Erlendur
Sælir,

Er búinn að panta þessi ger frá Bretlandi en veit ekki hvort sendingin verður komin í tæka tíð fyrir næstu lögn. Er e-r hér sem getur lánað/selt mér aðra hvora tegundina, helst báðar (stefni á að gera tvöfalda lögn)! :D

Re: Óska eftir Safbrew WB-06 og/eða T-58

Posted: 23. Feb 2010 08:52
by kristfin
ég á hvoru tveggja ef þig vantar.