Page 1 of 1
Glæ nýr bruggari
Posted: 11. Feb 2010 23:20
by Bjarki
Sælir Bjarki heiti ég er nýgræðingur í heimalögun, hef bruggað hvítvín með ágætis árangri en langar til að gera góðan bjór. Er að sanka að mér tólum og tækjum til að brugga AG öl sem skal verða að veruleika við fyrsta tækifæri !
Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 11. Feb 2010 23:30
by Squinchy
Velkominn Bjarki

Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 11. Feb 2010 23:32
by sigurdur
Sæll Bjarki og velkominn.
Vonandi gengur þér vel með fyrsta AG bjórinn þinn.
Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 11. Feb 2010 23:51
by Andri
Gangi þér sem best

Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 12. Feb 2010 10:31
by Eyvindur
Hjartanlega velkominn.
Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 1. Mar 2010 22:32
by þristurinn
velkominn í hópnn , gangi þér vél
kv.
Kiddi
Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 2. Mar 2010 14:04
by kristfin
velkominn.
eins og ég ráðlegg öllum. ekki tapa þér í græjusmíð. reyndu að koma fyrsta bjór á koppinn. þú þarft bara fötu, 10l pott og stórar nælonsokkabuxur fyrst.
kf
Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 2. Mar 2010 15:50
by Bjarki
Þakka fyrir góðar móttökur.
Er nú þegar búin að leggja í fyrstu lögun. Tók uppskrift Kristfín að Skaldborgaröli traustataki með þökk fyrir það

Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 11. Mar 2010 10:31
by halldor
kristfin wrote:... þú þarft bara fötu, 10l pott og stórar nælonsokkabuxur fyrst.
kf
Mér finnst samt ekkert möst að vera í nælonsokkabuxum... ég er bara í bruggslopp og stígvélum.
Re: Glæ nýr bruggari
Posted: 11. Mar 2010 10:39
by Eyvindur
En þetta tvennt saman er flott. Gefur svona Frank N. Furter fíling.