[Óska eftir] WB-06 ger
Posted: 5. Feb 2010 16:05
Ég á 10 pakka af þessu geri í pósti en langar að leggja í hveitibjór um helgina. Er einhver sem getur lánað mér 1 eða 2 pakka (í 25L lögn)? Ég get borgað í sama fljótlega eða staðgreitt. Ef viðkomandi er að fara í Ölvisholt á morgun, þá er það bara frábært.