Page 1 of 1
					
				Heimabrugg til útlanda
				Posted: 26. Jan 2010 13:27
				by BeerMeph
				Var að velta fyrir mér að fara með heimabrugg í frí til spánar sem er planað í ágúst. Hefur einhver vitneskju um hvort það megi fara með svoleiðis á milli landa og er eitthvað takmarkað með magnið?
			 
			
					
				Re: Heimabrugg til útlanda
				Posted: 26. Jan 2010 13:40
				by sigurdur
				Þú getur reynt að fara með það, en þú færð ekki að fara með það í handfarangri nema magnið sé 100 ml eða minna.
Það má vera að það verði látið í friði ef þú setur það í töskuna þína.
			 
			
					
				Re: Heimabrugg til útlanda
				Posted: 26. Jan 2010 17:25
				by Andri
				Það væri sniðugt að búa þá til þína eigin miða á flöskurnar sem sýnir áfengisprósentu og einhvern bull texta, búðu svo bara til eitthvað flott logo
			 
			
					
				Re: Heimabrugg til útlanda
				Posted: 26. Jan 2010 17:35
				by BeerMeph
				Andri wrote:Það væri sniðugt að búa þá til þína eigin miða á flöskurnar sem sýnir áfengisprósentu og einhvern bull texta, búðu svo bara til eitthvað flott logo
Alveg líklegt að maður prófi það ef það er enginn hætta á sektum.