Page 1 of 1

Óska eftir Styrian Goldings

Posted: 26. Jan 2010 09:36
by kristfin
ég ger og humla í skiptum.

Re: Óska eftir Styrian Goldings

Posted: 26. Jan 2010 10:01
by hrafnkell
Hvað þarftu mikið? Ég á 50gr af Celeia (Styrian Goldings)

Re: Óska eftir Styrian Goldings

Posted: 26. Jan 2010 11:33
by kristfin
mig vantar 60 grömm til að koma mér af stað.
síðan önnur 60 í dry hopp en það er ekki fyrr en eftir 2-3 mánuði

ég gæti notað 50 ef þú mátt sjá af því.

Re: Óska eftir Styrian Goldings

Posted: 26. Jan 2010 14:04
by halldor
kristfin wrote:ég ger og humla í skiptum.
Ég á tvær eða þrjár únsur af Styrian Goldings ef ég man rétt. Væri ekki sniðugra að fá þá hjá mér þar sem þú átt það alveg örugglega inni og þá get ég látið þig hafa US-05 gerið sem ég skulda þér í leiðinni :)
Hvenær þarftu að nota? Við ætlum að tappa á flöskur á fimmtudaginn, það væri séns að hitta á okkur þá.