Page 1 of 1
Korval
Posted: 21. Jan 2010 14:19
by kristfin
ég panntaði mér að utan brettanomyces bruxellensis í misgripum. ætlaði að panta mér lambic eða súrblöndu.
til að nýta mér þessa óheppni langar mig að brugga eitthvað orval-ish. er að velta fyrir mér 2 hugmyndum.
hvoru tveggja 25 lítra laganir. primary yrði í 4-6 daga með t58 og seccondary í svona 2 mánuði með brett.
númer 1
Code: Select all
4,00 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 69,57 %
0,75 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 13,04 %
50,00 gm Williamette [5,50 %] (60 min) Hops 25,5 IBU
60,00 gm Fuggles [4,50 %] (Dry Hop 7 days) Hops -
25,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (15 min)Hops 4,6 IBU
25,00 gm Fuggles [4,50 %] (15 min) Hops 5,2 IBU
1,00 items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min) Misc
1,00 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 SRM) Sugar 17,39 %
1 Pkgs Brettanomyces Bruxellensis (Wyeast Labs #5Yeast-Ale
1 Pkgs SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58) Yeast-Ale
númer 2
Code: Select all
1,63 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 27,61 %
1,36 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 23,01 %
1,36 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 23,01 %
0,36 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 6,09 %
16,81 gm Williamette [5,50 %] (Dry Hop 7 days) Hops -
33,62 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (40 min)Hops 10,7 IBU
33,62 gm Williamette [5,50 %] (40 min) Hops 14,7 IBU
24,02 gm Williamette [5,50 %] (15 min) Hops 5,9 IBU
24,02 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (15 min)Hops 4,3 IBU
1,20 items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min) Misc
1,20 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 SRM) Sugar 20,29 %
1 Pkgs Brettanomyces Bruxellensis (Wyeast Labs #5Yeast-Ale
1 Pkgs SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58) Yeast-Ale
meskingin yrði sú sama fyrir hvoru tveggja. 90 mín við 63° og 10 mín mashout við 72.
einhverjar hugleiðingar?
Re: Korval
Posted: 21. Jan 2010 14:21
by kristfin
ég er að setja willamette og fuggles vegna þess að ég á ekki styrian goldings. ef einvher getur gaukað svoleiðis að mér í skiptum fyrir eitthvað væri það vel þegið
Re: Korval
Posted: 21. Jan 2010 14:45
by Eyvindur
Þetta lítur nokkuð vel út, myndi ég segja. Kannski ívið of humlað. Sýra og beiskja eiga illa saman. Orval er reyndar þurrhumlaður, þannig að humlaangan gengur alveg upp, en ég myndi halda IBU í lágmarki.
En ég er með spurningu... Af hverju lúrirðu ekki á brettinum og bíður með að nota hann þar til þú getur orðið þér úti um fleiri ger sem ganga í lambic (eða annað súröl)... Þú gætir bara búið til blönduna sjálfur. Ég hef séð uppskriftir að Flanders Red Ale sem útlista góðar gerblöndur. Það er hægt að gera Orval-legan bjór með einfaldari hætti, með því einfaldlega að skella dreggjunum úr tveimur Orval flöskum út í bjórinn við átöppun...
En eins og ég segi, ef þú gerir þetta líst mér býsna vel á uppskriftirnar. Ég hugsa að ég sjálfur myndi frekar velja þá fyrri, því ég er meira fyrir mjög einfalt grain bill, en það er ekkert nema smekksatriði. Í bjór að belgískri fyrirmynd á það líklega hvað best við að stílar eru ekki til. En þó myndi ég passa mig mikið á beiskjunni - það er það sem maður heyrir hvað oftast varað við í sambandi við súra bjóra.
Re: Korval
Posted: 21. Jan 2010 15:46
by kristfin
ef og þegar ég geri lambic eða flanders, þá ætla ég að redda mér blöndu eins og rosales eða hvað það heitir.
eg reyndi um daginn að rækta uppúr orval flösku, það gekk engan veginn
Re: Korval
Posted: 21. Jan 2010 16:11
by Eyvindur
Rosales (eða hvað það heitir) er held ég ekki lengur fáanlegt. En Whitelabs eru með eitthvað sour mix. Það er þó held ég hugsað fyrir Flanders Red Ale, en ég las einhvers staðar að það væru einhverjir gerlar í því sem væru óæskilegir í lambic. En ég sé nú ekki að það skipti miklu máli, satt að segja.
Eins og ég segi er það fallega við þetta Orval dæmi sem ég las um að maður þarf ekkert að rækta upp. Bara skella dreggjunum beint út í bjórinn við töppun, og þá á þetta að gerast sjálft.
Ekki það að ég sé að reyna að letja þig til að nota brettinn í þetta - bara pæling, ef það er rétt að Orval dreggjar við töppun dugi, hvort brettinn væri betur geymdur í eitthvað annað - en þú ræktar hann nú væntanlega upp og geymir, þannig að ég veit ekki hvað ég er að steypa...
Re: Korval
Posted: 22. Jan 2010 09:34
by kristfin
ég var að skoða keiluflöskuna mína í gær. það er komið gott ský í hana. ég setti hana út í horn eftir að hafa látið hana malla í 3 daga með viku gömlum dreggjum af orval og svona 400 ml af 1030 dme virti.
en auðvitað er orval clone uppskrift í bókinni hans jamil. hann gerir þetta svona:
Code: Select all
Style: Belgian Specialty Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 30,64 L
Estimated OG: 1,057 SG
Estimated Color: 10,6 SRM
Estimated IBU: 30,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,60 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 79,31 %
0,70 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 12,07 %
60,00 gm Styrian Goldings [5,40 %] (Dry Hop 21 dayHops -
60,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (60 min)Hops 22,7 IBU
30,00 gm Styrian Goldings [5,40 %] (15 min) Hops 7,6 IBU
30,00 gm Styrian Goldings [5,40 %] (0 min) Hops -
1,00 items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min) Misc
0,50 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 SRM) Sugar 8,62 %
1 Pkgs Brettanomyces Bruxellensis (Wyeast Labs #5Yeast-Ale
1 Pkgs SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58) Yeast-Ale
Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 5,30 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
90 min Mash In Add 13,82 L of water at 73,5 C 67,0 C
Notes:
------
T58 in primary, bret brux in secondary
Re: Korval
Posted: 22. Jan 2010 12:14
by Eyvindur
Lítur bara vel út. Ætlarðu að setja þennan starter í eftir gerjunina þá?
Re: Korval
Posted: 11. Feb 2010 14:55
by kristfin
ég bruggaði þennan í gær
Code: Select all
Style: Belgian Specialty Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 30,64 L
Estimated OG: 1,057 SG
Estimated Color: 10,6 SRM
Estimated IBU: 32,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,60 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 79,31 %
0,70 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 12,07 %
60,00 gm Styrian Goldings [5,40 %] (Dry Hop 21 dayHops -
25,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (60 min)Hops 9,5 IBU
33,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (60 min) Hops 15,6 IBU
28,00 gm Styrian Goldings [5,40 %] (15 min) Hops 7,1 IBU
28,00 gm Styrian Goldings [5,40 %] (0 min) Hops -
1,00 items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 min) Misc
0,50 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 SRM) Sugar 8,62 %
1 Pkgs Brettanomyces Bruxellensis (Wyeast Labs #5Yeast-Ale
1 Pkgs SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58) Yeast-Ale
Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 68
Total Grain Weight: 5,30 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge 68
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 13,78 L of water at 76,7 C 67,8 C
Notes:
------
T58 in primary for 2-3 days, bret brux in secondary for 60 days, dry hop last 21 day.
Vantaði HH humla notaði EKG í staðinn
PBG var 1.048, OG var 1,063 í 23 lítrum. bætti við 2 lítrum, tippa á 1,058 eftir það. Gerjun var byrjuð af krafti morguninn eftir. bætti sykrinum í við 60 mín
í kvöld fer síðan bret brux á hræriplötuna og væntanlega í aksjón á laugardaginn.
Re: Korval
Posted: 11. Feb 2010 17:38
by Eyvindur
Maður fær kannski að sníkja brett botnfall af þér, þegar yfir lýkur?
Re: Korval
Posted: 11. Feb 2010 18:51
by kristfin
ég held smá af startaranum eftir handa þér. það ætti að vera hreint og fallegt bret brux
Re: Korval
Posted: 11. Feb 2010 20:02
by Eyvindur
Glæsingur. Ég er með girnilega hluti í bígerð... Meira um það síðar.

Re: Korval
Posted: 10. Mar 2010 09:57
by kristfin
Korval líður bara vel. Brett bubblar svona á 5 mínútna fresti.
hér er miðinn sem fer á kampavinsflöskurnar
til að fyrirbyggja misskilning þá tók ég ekki þessa mynd af william burroughs

Re: Korval
Posted: 10. Mar 2010 10:52
by Eyvindur
Enda hefði hann aldrei skotið hunda - bara konur.
Re: Korval
Posted: 25. Apr 2010 23:59
by kristfin
þessi fór á kampavínsflöskur á föstudaginn.
rosalega mikil hestasvitalykt af bjórnum. miklu meiri en af orval. verðru kanski öðruvísi þegar þetta jafnar sig á flöskunni. hlakka til að smakka við hliðina á orval. kem með á mánudagsfund eftir mánuð.
Re: Korval
Posted: 26. Apr 2010 10:41
by Eyvindur
Ætli hann þurfi ekki hálft ár til að verða almennilegur?
Re: Korval
Posted: 1. Jun 2010 12:09
by halldor
kristfin wrote:þessi fór á kampavínsflöskur á föstudaginn.
rosalega mikil hestasvitalykt af bjórnum. miklu meiri en af orval. verðru kanski öðruvísi þegar þetta jafnar sig á flöskunni. hlakka til að smakka við hliðina á orval. kem með á mánudagsfund eftir mánuð.
Á að mæta með þennan á næsta mánudagsfund?
Ég smakkaði Brett ljósöl hjá Árna Long og hann var geggjaður.
Re: Korval
Posted: 1. Jun 2010 20:46
by arnilong
Takk fyrir það Halldór. Ég kannski mæti með hann á fund á mánudag, ætla að reyna að koma þá.
Re: Korval
Posted: 3. Jun 2010 01:33
by kristfin
góð hugmynd. ég var búinn að gleyma honum. kippi með einni flösku