Page 1 of 1

Wiki

Posted: 16. Jan 2010 20:10
by atlipall
Væri ekki hugmynd að setja upp wiki á fagun.is, þar væri td. hægt að setja inn svona byrjenda howto, það eru ansi margir að spurja hvað þurfi til að byrja og svona, væri þá hægt að vísa þeim þar inn.

Kanski nóg að setja það bara upp sticky þráð?

Re: Wiki

Posted: 16. Jan 2010 21:29
by Eyvindur
Þetta hefur staðið til frá upphafi. En við virðumst vera of uppteknir við að brugga og drekka bjór til að koma þessu í verk.

Re: Wiki

Posted: 16. Jan 2010 21:31
by sigurdur
edda.fagun.is .. þessi síða var einu sinni í vinnslu en það verkefni dó .. það þyrfti að vekja þetta aftur upp.

Re: Wiki

Posted: 16. Jan 2010 22:06
by atlipall
já, tíminn er dýrmætur. Það er nú lítið mál að skutla upp wiki kerfi, en kanski meira mál að fylla það af efni :)

Re: Wiki

Posted: 17. Jan 2010 14:09
by Öli
Wiki síðan er til: http://edda.fagun.is/

En já, það er meira mál að koma efni inná hana :)